Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 182
1878
172
J5? 2. að gjöld þau, er getur um í næst síðasta dálki fyrirmyndarinnar við reglugjörð-
4, desLr. jna) cjgj ag grejöast f landssjóð, Og
3. að þar sem gjaldheimtumenn eru skyldir að gjöra grein fyrir aukatckjum og
gjöldumjþeim, er til falla á hverjum ársfjórðungi með næsta pósti þar á eptir, geti þeir
því að cins tekið fejöldin undir sjálfum sjer upp í iaun sín, að launin sjeu komin í
gjalddaga, og beri þeim þá að sonda landfógeta í stað peninga kvittun fyrir laununum.
Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlut-
aðeiganda, að jeg fellst á það, sem þjer þannig Jiafði tekið fram.
17H — Brjcf landsllöföingja til sýalumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um liUSfl-
10 ies skatt af torfbœjum. — Út af fyrirspurn hroppstjórans í Alu-anoshreppi, er jeg með-
tók með brjefi yðar, herra sýsJuinaður frá 15. f. m. vil jog tjá yður til þóknanlegrar
lciðbeiningar og bírtingar fyrir hlutaðeiganda, að torfbœjir eru skattskyldir eigi síður en
önnur Jiús, samkvæmt lögum 14. desember f. á. og að virða skal með hverri húseign
geymsluhús þau, skommur, lijalla og smiðjur, er henni fylgja. Ofnar, eldunarvjelar, rúm í
svefnhúsum, smiðjubelgir, steðjar og önnur slík áhöld verða þar á móti því að eins talin
með húseign, að þau sjeu múruð inn í húsið, eða fcst við það á þann hátt, að það sje
Jjóst, að ætlast hafi verið til, að þau fylgdu húsinu, meðan það væri notað.
J79 — Brjef lanclsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um viðgjörð við dómkirkjuna.
10. dcsbi. — Jíptir að jeg samlívæmt brjefi ráðgjafans frá 15. ágúst þ. á. (Stjórnartíð. B, 128) Jiefi
gjört samning við Jakob trjesmið Sveinsson um að hann takist á hendur viðgjörð við
Eoykjavílcur dómkirkju árið 1879, þannig að verkið á að byrja svo snemma að vorinu,
sem tíð og vcðurlag leyfa, og vora leitt til lykta, að minnsta kosti svo, að raessað verði
í kírkjunni, fyrir veturnætur 1879, vil jeg hjer með þjónustusamloga mælast til þess, að
stiptsyfirvöldin vildu þóknanlega gjöra nauðsynlega ráðstöfun til þess:
1. að útvegað sje hœfilegt húsnæði til guðsþjónustugjörðar, meðan á verldnu stondur og
dómkirkjan ckki verður notuð til þess, eptir því sem að ofan er ávikið, eða frá 1.
apríl til veturnótta 1879.
2, að stiptsbókasafnið og forngripasafnið, sem og hvað holzt annað, sem kynni að vera
geymt á kirJijuloptinu, og sem gæti hiudrað viðgjörðina, sje flutt burt þaðan fyrir
lok marzmánaðar, og er það ásldlið í samningnum, að þetta sje gjört, án þcss yfir-
smiðurinn kosti nokkru þar til.
^80 — Brjef landsliöfðingja tíl stiptsyfirvaldanna um kirkjulegt tímarit. — Eptir
’ að jeg með þóknanlegu brjefi frá 23. f. m. hefi meðtekið álit stiptsyfirvaldanna um
beiðni dómkirkjuprests sira Hallgríms Sveinssonar, að sjer verði vcittur 250 til 300 kr.
árlcgur styrkur lil að kosla kirlijulegt tímarit, sem þeir prófastur sira J>órarinn Böðvarsson
ætla sjerað gefa út eptir áskorun prestafundarins (synodus) ogkalla: nKirlíjutíðindi fyrir
ísland«, og scm ætlast cr til, að lcomi út 4 sinnum á ári, hjer um bil 3 arkir í hverju
Jiepti, hefi jeg af uppliæð þeirri, sem í 15. gr. íjárlaganna fyrir 1878 og 1879 er ætluð
til cflingar vísindalegra og vcrldegra fyrirtœkja, veitt sem styrk í tjeðu tilefni 100 kr.
fyrir það tvöfalda liepti, scm til cr ætlast, að komi út fyrir þetta ár. og 200 kr. fyrir árið