RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 4

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 4
Góðar bœkur og vondar íslenzk bókaútgáfa virðist sízt í rénum. Hitt er ískyggilegt, að lilutföllin milli sæmilegra bóka og lélegra breytast óðfluga til liins verra, og mátti þó sízt við því. Svo virðist, sem útgefendur auðvirðilegra reyfara færist nú allir í aukana; framleiðsla þeirra margfaldast og flæðir á markaðinn. Lélegur samsetningur, þar sem andleysi og smekkleysi, liugmyndafátækt og hróplegt mál fara saman, er auglýstur með blygðunarlausu offorsi, eins og sálu- lijálp livers manns sé undir því komin, að liann lesi ósómann. Sennilega verður seint við því spornað, að eitthvað sé út gefið af slíkum bókum. Það fólk, sem liefur ánægju af reyfaralestri á vafalaust einhvern rétt til þess, að fá bækur við sinn smekk. En þá tekur skörin að færast upp í bekkinn, þegar merkisrit komast ekki á framfæri, en unnið er baki brotnu að útgáfu hinna aumustu sorpbóka. Pappírsskortur liefur gert nokkuð vart við sig um hríð, og er líklegt, að pappír verði af skornum skammti á næsta ári. Er ömurlegt til þess að vita, ef liinn takmarkaði pappír fer einkum undir það lesmál, sem aumast er, og stefnir til forheimskunar. En svo virðist nú horfa. Dr. Stefán Einarsson, liinn lærðasti maður, hefur samið stórt og gagnmerkt rit um íslenzkar nútímabókmenntir. Það mun liafa legið tvö ár tilbúið til útgáfu, en hefur ekki séð dagsins ljós, og nú kvað vanta í það pappír! Ásgeir Hjartarson, traustur sagn- fræðingur og góður rithöfundur, hefur lokið öðru bindi hinnar prýðilegu niannkynnssögu, er Mál og menning gefur út, — en pappírinn vantar. Fleiri slík dæmi mætti nefna. Á sama tíma 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.