RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 8

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 8
RM un stór og linöttótt, nefið skringi- lega gljúpt. Hún er öll svart- klætld, og lmn er svo mild ásýnd- um og aðlaðandi; hún grætur einnig, en hún grætur með sér- stökum hætti, eins og hún vilji styrkja mömmu. Hún togar í liönd mína og ætlar að leiða mig að föð- ur mínuni, en ég streitist á móti og þrýsti mér upp að henni, mér er svo órótt og ég er hræddur. Ég hafði aldrei séð fullorðið fólk gráta og skildi ekki orðin, sem Babúska mælti aftur og aft- ur: — Kveddu liann föður þinn, þú sérð hann aldrei framar, liann er dáinn, drengur minn, liann dó allt í einu, löngu fyrir aldur fram .. . Ég hafði verið mikið veikur — og var rétt orðinn rólfær; í legunni — ég minnist þess greinilega — liafði faðir minn alltaf stumrað yfir mér og jafnan leikið við hvern sinn fingur; þá livarf hann allt í einu á brott, og í lians stað hafði Babúsku, þessari skrítnu mann- eskju skotið upp. — Hvaðan kemur þú? — spurði ég- — Ég kem að norðan — frá Nisjní, ég gekk auðvitað ekki, ég sigldi hingað. Uss, þegiðu nú! Þetta fannst mér hlægilegt og óskiljanlegt: á loftinu fyrir ofan okkur bjó skeggjaður Persi í lit- klæðum, og í kjallaranum átti lieima gamall, sítrónugulur Kal- múki, sem höndlaði með sauð- MAXIM GORKÍ skimisúlpur. Maður gat koinizt niður stigann með því að renna sér í hendingskasti á handriðinu, eða velt sér niður þrepin, ef illa fór — það kannaðist ég vel við. En hvernig var liægt að tala um siglingu í þessu sambandi. Ba- búsjka hlaut að vera að gabba mig. — Af hverju segirðu uss? — Þú liefur svo Iiátt — sagði hún og brosti sem fyrr. Hún talaði svo vinalega, svo glað- lega og alúðlega. Hún varð mér ástfólgin við fyrstu sýn, og nú ósk- aði ég þess eins, að hún færi með mig sem fljótast út úr þessu her- bergi. Iláttsemi móður minnar gerði mig hnugginn. Tár hennar og kveinstafir vöktu í mér annarlega kennd. Það var í fyrsta skipti, að ég sá hana svo á sig komna — hún var venjulega svo ströng og fá- málug; liún var svo stór og hrein og slétt eins og hestur, fastholda, og krafta hafði hún í kögglum. En nú var hún óskemmtileg á að líta — grátbólgin og úfin; liár hennar, sem venjulega fór svo vel, hékk í flyksum niður á naktar herðarnar og niður á andlitið, og sá hluti hársins, sein enn var í fléttu, straukst fram og aftur um stirðnað andlit föður míns. Eg er búinn að vera lengi inni í her- berginu, og ekki liefur hún litið á mig einu sinni — hún kembir án 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.