RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 19
brúðardraugurinn
RM
um og héldu lirókaræður út af því,
liversu dæmalaus mannkosta-kven-
prýðissómagæddur kvenmaður
dóttir lians væri, enda var þetta
fólk líklegast til að vita livað það
8Öng. Tvær eldgamlar og óspjall-
aðar meyjar ólu upp stúlkuna;
þær voru skyldar henni, og liöfðu
verið nokkur ár við einliverja
þjóðverska liirð; kunnu þær því
lil alls þess sem útlieimtist til að
uPpala unga mey, og voru spreng-
lærðar í öllu námi til munns og
kanda. Þetta sannaðist og á ung-
frúnni litlu; liún varð að lireinu
undri í höndunum á frændkon-
unum sínum; átján vetra kunni
hún allskonar saum, krosssaum og
pellsaum og blómstursaum, þræð-
tng og fastasting og allskonar glit-
yefnað; hún óf og saumaði helgra
uianna sögur í dúka og dýrindis
hn, og það var svo himinljóm-
andi fallegt, að mönnum lá við
að hníga niður af að liorfa á það.
Rún var líka allvel læs, og svo
skrifaði hún ekki öðruvísi en svo,
að hún sveiflaði pennanum einu
smni í hring, og þá var nafnið
hennar komið í einu'vetfangi eins
og stjörnulirap á pappírinn. Hún
dansaði svo dillandi, að enginn
gat setið kyrr, sem á horfði, og svo
Hstilega lék liún simfón og salter-
hun, að allt varð á rjúkandi ferð
°g flugi, og var hennar hljóðfæra-
sláttur engu síður en Faldafeykir
eða Rammislagur.
Eldgömlu meyjarnar, frændkon-
ur hennar, höfðu verið nokkuð
tvíræðar á æskuárum sínum, og
var enginn sá hlutur til í Amors
ríki, sem þær ekki þekktu eins og
hendurnar á sér. Þess liáttar kven-
fólk er ágætlega lagað til að upp-
ala ungar stúlkur og varðveita þær
fyrir tálsnörum lieimsins; liinn
árvakrasti skólameistari kemst
ekki í hálfkvisti við gamlan daður-
kvenmann í því að uppala mey-
börn. Ungfrúin fékk heldur aldrei
að stíga sínum fæti út fyrir liall-
argarðinn, nema önnurhvor frænd-
konan væri með henni. Prédikan-
ir um heilagleik og skírlífi suðuðu
alltaf fvrir evrunum á henni, og
17