RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 19

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 19
brúðardraugurinn RM um og héldu lirókaræður út af því, liversu dæmalaus mannkosta-kven- prýðissómagæddur kvenmaður dóttir lians væri, enda var þetta fólk líklegast til að vita livað það 8Öng. Tvær eldgamlar og óspjall- aðar meyjar ólu upp stúlkuna; þær voru skyldar henni, og liöfðu verið nokkur ár við einliverja þjóðverska liirð; kunnu þær því lil alls þess sem útlieimtist til að uPpala unga mey, og voru spreng- lærðar í öllu námi til munns og kanda. Þetta sannaðist og á ung- frúnni litlu; liún varð að lireinu undri í höndunum á frændkon- unum sínum; átján vetra kunni hún allskonar saum, krosssaum og pellsaum og blómstursaum, þræð- tng og fastasting og allskonar glit- yefnað; hún óf og saumaði helgra uianna sögur í dúka og dýrindis hn, og það var svo himinljóm- andi fallegt, að mönnum lá við að hníga niður af að liorfa á það. Rún var líka allvel læs, og svo skrifaði hún ekki öðruvísi en svo, að hún sveiflaði pennanum einu smni í hring, og þá var nafnið hennar komið í einu'vetfangi eins og stjörnulirap á pappírinn. Hún dansaði svo dillandi, að enginn gat setið kyrr, sem á horfði, og svo Hstilega lék liún simfón og salter- hun, að allt varð á rjúkandi ferð °g flugi, og var hennar hljóðfæra- sláttur engu síður en Faldafeykir eða Rammislagur. Eldgömlu meyjarnar, frændkon- ur hennar, höfðu verið nokkuð tvíræðar á æskuárum sínum, og var enginn sá hlutur til í Amors ríki, sem þær ekki þekktu eins og hendurnar á sér. Þess liáttar kven- fólk er ágætlega lagað til að upp- ala ungar stúlkur og varðveita þær fyrir tálsnörum lieimsins; liinn árvakrasti skólameistari kemst ekki í hálfkvisti við gamlan daður- kvenmann í því að uppala mey- börn. Ungfrúin fékk heldur aldrei að stíga sínum fæti út fyrir liall- argarðinn, nema önnurhvor frænd- konan væri með henni. Prédikan- ir um heilagleik og skírlífi suðuðu alltaf fvrir evrunum á henni, og 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.