RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 27

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 27
brúðardraugurinn RM héðan! Hér er allt tilbúið til að taka á móti yður, og lierbergi er til reiðu, ef þér viljið draga yður frá gleðinni“. Riddarinn liristi liöfuðið, og var því líkast sem dimmt sorgarský drægi yfir augu bans. „Á svalari sæng en svannabrjóstum mun ég und miðnætur mána blunda“, sagði bann. Hjartað gekk upp í liáls og ofan í læri á víxl í barúninum, þegar bann lieyrði þetta andsvar ridd- arans. Hann tók á öllu lieljarafli sínu til þess að láta ekki bera á hræðslunni, og beiddist þess aftur af riddaranum, að bann færi eigi þannig á brottu. Riddarinn hristi höfuðið þegj- andi, og kvaddi aftur boðsfólkið; frændkonurnar sátu náfölar og stirðnaðar af brellingu; mærin drap niður böfði og tárin runnu niður eftir vöngum liennar. Barúninn fylgdi riddaranum út í hallargarðinn, þar stóð liestur riddarans og stappaði í steingólf- tungl var í fyllingu og glóðu fáksaugun við mánageislanum eins og lielstjörnur í myrkbeimi. Þá nam riddarinn staðar, og mælti við barúninn, en rödd lians var eins og feigðarómur úr dauðra ntanna gröfum: „Nú mun ég segja yður livað því veldur, að ég fer á brottu héðan. Ég lief heitið að koma“ —. B arúninn tók fram í ræðu riddarans og mælti: „Þér getið sent annan fyrir yður“. „Það má ég eigi“, mælti riddarinn, „ég verð að koma á þessari miðnætur- stundu til kirkjunnar í Trentu- borg“. „Það getið þér geymt til morguns“, mælti barúninn, „kom- ið þér nú og stígið þér á brúðar- beðinn“. „Nei, mælti riddarinn með dimmri röddu, „mitt hjarta byggir engin brúðarást, og mitt liold mim eigi byggja brúðarsæng, því að köldum ná skal kuldi fróa, og andaðan ormar örmum vefja, um miðnætti skal ég und mána blunda, og brostin augu und brún- um glóa“. Að því mæltu sté bann á bak; hesturinn þaut með liann út í nátt- myrkrið eins og stormbylur, og var þegar horfinn. Barúninn fór aftur inn og sagði frá, hvernig farið hafði með þeirn. Héldu margir að þetta hefði verið forynja eða svipur dáins manns, og þá liðu tvær konur í ómegin. Loksins datt einum ættingja bar- únsins í liug, að þetta mundi reyndar liafa verið brúðguminn, og hefði liann gert þetta til þess að reyna livernig brúðurin væri, en liefði eigi litist á blikuna. Þetta þótti barúninum allsenni- legt og reiddist liann svo ákaflega, að við sjálft lá að liann mundi af göflurn ganga og springa. Hann bölvaði og ragnaði, og var ekkert það blótsyrði og nafn hins illa fjanda til, er eigi mátti þá lieyra af lians munni; hann sór við allt 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.