RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 34

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 34
RM PAR LAGERKVIST Uvi síðustu áramót hóf göngu sína nýtt tímarit, sem ætla má að íslenzk- ir visinda- og fræðimenn hafi ýmis- legt til að sækja. Er hér um svonefnt alþjóðlegt visindarit að ræða, gefið út af forlaginu Pantheon, en það er eitt helzta bókaútgáfufyrirtæki Nið- urlanda, á stórar prentsmiðjur í Amsterdam, Bruxelles og Antwerp- en. Hið nýja rit heitir „Erasmus"; undirtitill þess er „Speculum scien- tiarum" = skuggsjá vísindanna. Rit- ið kemur út tvisvar í mánuði og er ætlað að flytja ritgerðir hinna fær- ustu vísindamanna, heimspekinga og listfræðinga, þar sem þeir gera grein fyrir nýjungum í fræðigreinum sín- um og rökræða þau mál, sem efst eru á baugi. Ritstjórarnir, sem eru margir, hafa tryggt sér aðstoð hinna færustu manna í ýmsum löndum. Rit- gerðir i „Erasmus“ eru jöfnum hönd- um á frönsku, ensku og þýzku. * ftalskar bókmenntir eru lítt kunn- ar hér norður á hala veraldar. Fá- einir ítalskir höfundar, D’Annunzio, Pirandello, Verga, Papini, Alvaro, Silone og nokkrir fleiri, hafa að vísu verið þýddir allmikið og lesnir hér eitthvað á Norðurlandamálum og ensku. Nú hefur „Jan Förlag“ í Stokkhólmi gefið út allmikið safn- rit ítalskra bókmennta, þýddra ó sænsku. Úrval þetta heitir „Hundra ár“, og gefur mjög gott yfirlit um italskan skáldskap síðustu hundrað árin. Ritið flytur skáldskap eftir 50 höfunda, óbundið mál og ljóð. Elzti höfundurinn, sem skáldskapur er eft- ir i bókinni, er Manzoni, fæddur 1785; yngstur er Elio Vittorini, fæddur 1910. í stuttu máli er gerð grein fyrir æviatriðum og ritstörf- um allra höfundanna. — G. B. Arista hefur annazt útgáfu þessa athyglis- verða safnrits. PÁR LAGERKVIST Þegar ég tókst á hendur að skrifa nokkur orð með sögu Lagerkvists i þessu hefti RM, hafði ég eklci gert mér grein fyrir, hversu mikið ég þyrfti að lesa um skáldið til þess að geta skrifað um það að nokkni gagni í stuttu máli. En þá barst mér upp i hendurnar hin bezta lausn á þeim vanda. Dr. Sigurður Þórarinsson, hérlendra manna kunnugastur sænsk- um samtíðarbókmenntum, leyfði, að prcntaður yrði hér meginhluti grein- ar, sem hann reit í leikskrá Leikfél. Reykjavíkur, er það sýndi sjónleik Lagerkvists, Jónsmessudraumur á fótækraheimilinu. — Og hefur nú S. Þ. orðið: „Ef tákna ætti sænskan skáldskap síðan 19H með einu einasta skáld- nafni, yrði það tvímælalaust nafnið Par Lagerkvist". Þannig hafa merk- um dönskum bókmenntafræðingi far- izt orð um höfund þess leikrits, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú, og ég hygg, að fáir muni verða til and- mæla. Pár Lagerkvist, sem síðan 19i0 situr í sæti Verners von Heidenstam sem „einn af þeim átján“ í Sænsku 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.