RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 41

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 41
SONATA QUASI UNA FANTASIA RM framar af mönnunum þó að ég liugsi sífellt um mennina og þá lieyri ég að þulurinn segir í út- varpinu að næst verður leikin Tunglskinssónatan eftir Beetlioven en ég held áfram að stara út um gluggann því að ég vænti mér ekki neins af mönnum og ekki fremur þó að ég heyri útvarpsþulinn til- kynna Sonata quasi una fantasia því að ég lief ekki vit á tónlist en þetta er kvöld í maí já það er maí- kvöld en ég lief gleymt því vegna þess að ég er sí og æ að liugsa en meðan ég sit og horfi út um gluggann er byrjað að leika són- ötuna sem menn nefna Tunglskins- sónötuna en ég er að hugsa um niannlífið liversu undarlegt að hér 8U ég í stað þess að sitja í leik- kúsinu og horfa á leikrit eftir heimsfrægan leikritaliöfund og hversu undarlegt að skilja ekki niannlífið og vera þó til því að ég sit hér aleinn og liorfi út um glugg- ann en fyrir framan gluggann er tún en lengra í burtu er vatn og síðan hin duliiðga firrð eins og skáldin segja en síðan blámi him- insins og nú er verið að leika Tunglskinssónötuna eftir Beet- hóven því að ég lieyri tónana því að ég lieyri leikið adagio sostenuto °g þá man ég skyndilega að það er kvöld í maí og ég man að það var kvöld í maí þegar ég var dreng- ur þó að ég skylfi oft af hræðplu þegar faðir minn barði móður niína því að faðir minn drakk mikið af víni og þá barði hann móður niína en þó að ég muni að ég vissi ekki livar ég skyldi fela mig þegar ég sá föður minn koma til að berja móður mína gat ég ekki gleymt því þegar ég lief verið minntur á það að fyrir langa löngu var ég drengur og náttúran greri um kvöld í maí en það var fyrir langa löngu og nú veiti ég því athygli að ég sit hér einn í fangaklefa og er að liorfa á vatnið sem er fyrir liandan túnið sem er fyrir framan gluggann en fyrir handan vatnið er liin dulúðuga firrð eins og skáldin segja en síðan blámi himinsins en án þess ég viti orsök þess finn ég skyndilega að ég er farinn að brosa en þó að ég sjái mig ekki í spegli veit ég að það er dapurlegt bros því að mann- lífið er dapurlegt skop í mínum augum og liér sit ég og brosi en þegar ég hef setið ofurlitla stund brosandi og velt fyrir. mér þeirri ráðgátu livað liafi komið mér til að brosa rennur upp fyrir mér ljós og ég skil að það er Tungl- skinssónatan sem verið er að leika sem hefur töfrað þetta kynlega bros fram á varir mér en liitt er einkennilegra að um leið og ég þykist liafa skilið livað það var sem liafði töfrað fram bros á varir mér er ég farinn að tala undar- lega við sjálfan mig í huganum undir tónum sónötunnar sem verið er að leika en ekki tunglskin segi ég í huganum en ekki tunglskin 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.