RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 44

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 44
RM FRANZ KAFKA (1883—1921,), tékkneskur rithöfundur af gyðingaættum, fæddur í Prag. Meðan Kafka lifði, komu út eftir hann tvær eða þrjár litlar bækur, sem ekki vöktu verulega athygli nema í fámennum hópi vandlátra og þroskaðra listamanna og listvina. Þegar Kafka andaðist, sárfátækur og óþekktur að mestu, fól hann vini sín- um, rithöfundinum Max Brod, að brenna öllum þeim handritum, sem eftir sig kynnu að finnast. Brod kom ekki til hugar að fylgja þessu fram, en annaðist myndarlega 6 binda út- gáfu á verkum Kafka. Meðal þess, sem áður var óprentað, voru þrjár skáldsögur, „Amerika", „Der Pro- zess" og „Das Schloss", allar l upp- kasti og jafnvel eigi fullsamdar. Nú um sinn má svo heita, að skáld- frægð Kafka hafi farið sívaxandi. Fjöldi ungra höfunda viða um lönd telja hann í röð höfuðskálda og list- rænna brautryðjenda. Um hann hafa við bakið. „Jú, þú hlýtur að heyra“, hrópa ég. „Það er ég, gam- all viðskiptavinur, trúr og trygg- ur, aðeins félítill í svipinn“. „Kona“, segir kolasalinn, „það er einhver. Það hlýtur að vera, mér getur ekki hafa misheyrzt svona hraparlega, þetta lilýtur að vera gamall, ævagamall viðskipta- vinur, sem fær svona á mig“. „Hvað er að þér, maður?“ segir kona hans, leggur snöggvast niður vinnuna og þrýstir prjóninu að barminum. „Það er enginn, gatan er auð, og allir okkar viðskiptavin- ir eru birgir, við gætum lokað búð- FRANZ KAFKA verið skrifaðar margar ritgerðir og eigi allfáar bækur. Rit hans eru nú þýdd á fjölda tungumála. Það mun almennt talið, að Kafka sé höfuðskáld þýzka expressionism- ans. Hann var óvenjulega gáfaður og mikill listamaður, sameinaði á meist- aralegan hátt beizka, markvissa ádeilu, draumlyndi, hugmyndaflug og harmsára dulúð. Er þvi líkast, sem helgustur leiki um rit hans. Ótt- inn og öryggisleysið hafa merkt þau öfl. Maður skynjar hiiarvetna lögmál forgengileikans og eyðingarinnar. Ógnir heimsstyrjaldarinnar. höfðu djúptæk áhrif á næma skáldsál Kafka. Sú var ætlunin, að RM flytti a. m. k. tvö sýnishom úr ritum Franz Kafka, og skyldi annað vera kafli úr skáldsögunni Der Prozess. Af því gat ekki orðið að þessu sinni. Smásaga sú eða ævintýri, sem hér birtist, gef- ur engan veginn Ijósa hugmynd um skáldskap Kafka, þótt vel sé ritað. G. G. inni nokkra daga og hvílzt“. „En ég sit liér á fötunni“, hrópa ég, og liarðúðug, frosin tár slæva augu mín. „Fyrir alla muni lítið þið liingað, bara einu sinni, þá blasi ég við ykkur, ég sárbæni ykk- ur, aðeins eina skóflu, og ef þið gefið mér eina, verð ég svo glaður, að ég ræð mér ekki. Allir hinir viðskiptavinirnir eru birgir. ó, fengi ég aðeins að heyra kolin glamra í fötunni“. er að koma“, segir kolasal- inn, trítlar lágfættur af stað upp stigann, en konan er þegar gengin á hlið við liann, tekur í handlegg- 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.