RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 53

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 53
GUÐ PLANTAÐI GARÐ hár og skegg og var föl í framan; en þegar liún beitti stílnum, gægð- ist fram í kinnar hennar léttur roði. Hún liafði með sér í stóru með- alaglasi saftblandað liafraseyði og yljaði það á ofninum. Hún var sólgin í liafraseyði, það var hennar lífsins balsam. Borðið mitt var við ofninn. Það er snemma morguns að vetrarlagi, kennslan er enn ekki byrjuð. Ung- frú Jespersen er nýkomin inn úr dyrunum. Hún er ekki búin að losa sig við hattinn með strúts- fjöðurinni og kápuna með poka- ®rmunum. Það vill ekki loga í °fninum, og hún kemur á vettvang B1 að athuga liann. Hún er með Oestigpelann í liendinni. Þá sé ég gegnum vindaugað, að loginn gýs upp, og áður en ég Veit af því, er hrokkið út úr mér: Það log ar! Uað fór hræðsluhrollur um mig, þegar ég áttaði mig á því, að ég hafði gert mig sekan um að tala ótilkvaddur. Ég hafði ekki einu RM sinni rétt upp vísifingurinn til þess að biðja um leyfi. -— Hvað myndi nú gerast? Hún leit á ofninn, liún sagði ekki aukatekið orð. Hún setti glasið frá sér. Hún gekk upp að kennaraborðinu. Hún settist, gapti og greip andann á lofti, og svo sagði liún: Guð plantaði garð . . . Það gerðist ekkert. Ég skildi ekki þetta. Ég liafði syndgað. En ég hafði ekki fengið refsingu. Ég skildi það ekki. Ef ég hefði fengið þá refsingu, sem ég verðskuldaði, þá væri ég kannski nú betri maður en ég er. Því að ennþá er ég mikið fyrir að syndga. Ég geng að töflunni í leyfisleysi og skrifa: 5X9 = 59. Þessum verknaði, hugsa ég með mér, liefur drottinn vanþóknun á. Svo geng ég út. En ég læðist á tánum eftir ganginum, og ég lieyki mig svolítið í lierðunum, þegar ég geng fram hjá glugga umsjón- armannsins. Helgi Sœmundsson íslenzkaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.