RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 56

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 56
RM EJLER BILLE reynslu, sem þær liöfðu fengið, hefðbundnar venjur, sem gengu frá manni til manns, kynslóð til kynslóðar. Göllum og ófullkomnun var lialdið í horfinu og það kerfis- bundið“. Og hann bætir við: „Það eru til þjóðflokkar, sem ummynda næstum alveg mannslíkamann og gefa honum svip næsta tilviljunar- kennds óskapnaðar“. I sambandi við heimsókn í „Museum fiir Yalkerkunde“ í Ber- lín tekur hann sérstaklega dæmi af list Papíanna í Nýja-lrlandi, sem liann segir að sé óviðjafnan- lega fáránlegt dæmi um hefðvillu. „Jafnvel liin látlausari, einfald- ari form eru nógu óviðfelldin vegna lögunar sinnar og þess að þau eru skræpótt í lit, svört, hvít og eldrauð. En þar við hætist, að þjóðflokkur þessi hefur einstaka tilhneigingu til þess að umlvkja myndir sínar marglitum, fjöl- skrúðugum pílárum, sem beina huganum að hinum löngu og mjóu fótmn krabbanna, klóm þeirra og þreifiöngum“. Það er augljóst, að Julius Lange hefur ekki liaft auga fyrir hinni skrautlegu fágun í list náttúrufólksins. Það Iilýtur að hafa verið fjarri honum, engu síður en samtíð hans, að 6kilja, að það er til list, sem ekki er hægt að dæma eftir skilningi natúralismans, og jafnvel þótt hún sé á allt öðru þrepi í tröppu þjóðfélags- og tækniþróunar mannkynsins, er ekki þar með víst, að hún sé á lágu stigi. Menn voru án efa lialdnir yfirlæti vegna hugmyndar sinnar um æðri þróun. Lange segir: „Hin evrópska list hefur fyrir löngu verið samræmd í eina heild, en af lienni stafa listir annarra þjóðflokka, sem létt- ir skuggar, og liún hefur fyrir löngu yfirstigið alla þá list, sem á uppruna sinn í öðrum heims- álfum. Við getum, eins og ofan úr trjá- toppi, liorft niður á allt það, sem aðrir lilutar mannkynsins hafa gert af mannamyndum, sem það væri víðáttumikið en lágvaxið kjarr“. Það er gaman að hera þessi orð listfræðingsins Juliusar Lange sam- an við ummæli norska málarans Gerliards Muntlie, sem urðu til næstum á sama tíma, í bók lians „Minder og Meninger“. Auk þess sem hann var talsverður lands- lagsmálari, er hann kunnur fyrir hinn skrautlega vefnað sinn, sem veitti nýju lífi inn í norskan list- iðnað. Hið síðarnefnda hefur gef- ið lionum skilyrði til þess að átta sig á ýmsu, sem var fátítt að menn skildu á lians tíma. Hann skrifar: „Allir listfræðingar (ég veit enga undantekningu) álíta, að fornöldin hafi viljað vera natúralistísk í list sinni. I öll þessi þúsund ár láta þeir fornöldina strita að þessu marki. Þeir færa inn sem hreinan vinning sérlivert framfararskref í áttina að natúralisma. Þá furðar 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.