RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 57

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 57
UST FRUMÞJÓÐA RM ekki á því, að Grikkir fullkomn- uðu natúralismann á minna en 200 árum, svo að hann á ef til vill aldrei eftir að komast hærra, þann natúralisma, sem á að hafa verið unniS að í allri fortíð, gegnum eitt menningartímabilið af öðru“. Ennfremur skrifar hann: „Vilji niaður öðlast önnur verðmæti niyndlistarinnar, verður maöur að yfirgefa natúralismann. Ef t. d. skreytingarlist á að orka sem slík kygging (konstruktion), hrynj- flndi o. s. frv., getur hún hvorki verið né leitast við að vera natúr- alistísk. Sá eiginleiki er ekki til þar, og það var án efa það fvrr- nefnda, sem fornöldin leitaði eftir í myndlist, því að öll list forn- aldarinnar, ekki einungis mynd- Est, heldur og elztu bókmenntir eru bundnar hrynjandi“. Og að lokum þessi ummæli um það, sem Julius Lange kallar upp- hafslist: „Við erum svo fljót til að trúa því að það hafi verið hæfi- leikana sem skorti. En kynnum við okkur þessa list og íhugum hvílíkum þroska, íhugunarliæfi- leikum og livílíkum óratíma við stöndum andspænis, þá er erfitt að lialda fast við þessa hugmynd“. Ég álít, að hvorki hafi verið meðal náttúrufólks vilji né þörf fyrir natúralisma. Lífsverðmæti frummanna áttu bezt við þá inn- 8ýn í list, sem þeir höfðu, og þeir vildu ekki borga það, sem það kostaði að öðlast nýja. Þegar tím- ar liðu, leiddi list Grikkja menn að hinni natúralistísku list. Það var ekki neinn einstakur dugnaður sem leiddi til þessa, heldur trúar- brögð þeirra og lífsviðhorf. Hvaða álit hafa listfræðingar og mennta- skólakennarar nútímans á hugtaki slíku sem „frumstæð list“ ? Ég veit ekki um neina misklíð meðal list- fræðinga um þetta efni. Þó svo síðla sem árið 1926 finnast í kennslubók leifar af hugmyndum Juliusar Lange. Þar eru notuð um arkaiska list orð slík. sem „klaufa- legur“ og „óheflaður“. 1 nýrri kennslubókum er svo til ekkert eftir af því, sem kallað hefur verið þróunarkenning Juliusar Lange. Þróun listarinnar (fyrst og fremst kúbisminn) hefur opnað augu okkar fyrir verðmætum þeim, sem felast í negralist. Þegar á „negratímabili“ Picassos gerir hin mikla efasemd vart við sig, sem fyrir alvöru átti eftir að raska trú manna á hinum klass- íska grundvelli Evrópu. Þetta var eðlileg afleiðing af því, hversu lífs- viðhorf okkar fjarlægðust meir og meir „endurfæðinguna“. Við ger- um okkur ekki lengur eins mikið far um að endurspegla ytra litlit mannsins. Við skoðum ekki natt- úruna sem einskonar fastan órjúf- andi múr, en sjáum livernig hún leysist upp í ljósi, sjáum mvnd hennar taka stakkaskiptum á sér- hverju augnabliki í síbreytilegri hrynjandi. Ytri náttúran samlag- 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.