RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 58

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 58
RM EJLER BILLE ast eðli okkar, tilfinningum og hvötum og við búum til myndir. Við finnum að í öllu, sem við ger- um, endurspeglum við manninn — með listaverkinu speglum við okk- ur í lilutunum og endursköpum þá í okkar mynd. Við það að sam- laga okkur hlutunum, missum við þörfina fyrir að sjá liina innan- tómu líkingu sjálfra okkar spegl- ast í glerrúðunni. Þegar mynd sjálfra okkar liverf- ur, greinum við grímuna. Hún er ásjóna utan við okkur sjálf. Sé það guðaandlit, lítur hún okkur sjaldan augliti föðurlegrar mildi; aftur á hún til að vera afmynduð, fýla grön, líkjast þrumuguði. Fyrr á tímum mun fólk liafa safnazt saman utan um glerskápa safn- anna og flissað að hinum skemmti- legu guða-myndum og dansgrím- um. Það eru til menn, sem gera það ennþá, vegna þess að þeir eru langt frá raunveruleika myndanna og finna ekki nema að sáralitlu leyti kynngikraft þeirra. En þessir hlutir eru fyrst og fremst tákn alvöru. Samt kunna þeir að virðast furðulegir eða broslégir eins og trúðurinn með hina eilífu sorg í hjarta sér. Utan liinna beinu verk- ana, sem frá þeim stafa, þekkjum við aðeins lítið til liinnar tákn- rænu og göldróttu þýðingar þeirra. T. d. eiga dansgrímur nokkurra ættbálka í Afríku að búa yfir því- Hkum kynngikrafti, að konum og börnum er meinað að sjá þær. Það er talið, að barn, sem hefur séð grímu, muni brátt veslast upp og deyja. Og látum oss reyna að ímynda oss tilfinningar Alaska- Indíánans, þegar liann stendur augliti til auglitis við mannætu- guðinn Baxabakvalanu xsive, sem með lierópinu Hab-Hab tætir sundur bráð sína. Gríman tilheyrir leynilegum félagsskap, sem hefur tekið sér vald refsiguðanna. Við vígsluhátíð unglinganna gefur að líta ægilegt og fasmikið andlit þeirra guða, og boðar það upphaf- ið að einhverju allt öðru en hin innantóma ferming okkar gerir. Það er þó ekki óttinn einn, sem er aðalatriðið, lieldur þróttur, karl- mennska, kraftur lífsþróunarinnar. Með grímtmni grímuklæddist maður. Maðurinn grímuklæðist, þegar liann fer á veiðar og læðist að bráðinni. Maður í dýrshami er fláráður, hættulegur bróðir, sem drepur á laun. Þar sem kristindómur og Mú- hameðstrú ryðja sér til rúms, liverfur grímugerðarlistin. Hinar gömlu goðamyndir molna og verða að dufti. Það sem búið er til með tilliti til ferðamanna er eintómt hjóm, sem vantar allan merg. Hvílík fjarstæða er það ekki á okkar dögum, tímum liins nýja heiðindóms, að sjá prestana halda af stað og útbreiða hin fátæklegu trúarrit sín til uppbyggingar fróm- um sálum, hinum tilgerðarlausu bömum náttúrunnar, sem áður 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.