RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 68

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 68
RM PER E. RUNDQUIST hendinni utan um hana, og hún hallaði höfðinu að öxl hans. — Ja, að liugsa sér, hve þú lief- ur kynnzt mörgu. — En þó engu á borð við þetta hérna, anzaði hann. Því máttu trúa, væna mín! Ég væri vís til að spretta upp og dansa hérna um gólfið, — ef ég sæti ekki svona og héldi utan um þig. Finnst þér gott að láta mig halda evona utan um þig? Ha? Segðu mér. — En hve þú getur verið heimskur, sagði liún og liló. — Já, satt er það, ekki er vit- inu fyrir að fara. En eitt er það, sem. ég hef þó gert af viti. Gettu, hvað það er. Viltu? Hún liristi liöfuðið og kyssti hann skyndikoss á kinnina. — Og á morgun verður runninn upp nýr dagur, hugsaði hún, langur, dýrð- legur dagur til skemmtigöngu á þilfari, til að hreiðra um sig í hægindastól og sitja undir borðum og hlusta á hljóðfæraleikinn. Og margir, margir slíkir dagar fram- undan! Löng, löng ferð — Grips- holmsferð! Og svo koma fréttirn- ar í blöðunum heima: Á þriðju- dagsmorgun kom mótorskipið Gripsholm til Cadiz. Vellíðan allra um borð ... hugsaði hún. Var það venjulega orðað svona? Hún lilustaði á skellina í vélinni og hristinginn og brestina í þilj- unum. Ljórinn var nú ekki annað en svart gat með gulri látúnsum- gerð, en það ólgaði og freyddi í þessu svarta holi, og ólga hljóp í skapið. Undarlegt, að hafið skuli vera svona stórt, — og þegar liún kæmi heim aftur, hefði liún kann- að fjarlæga stigu! — Já, góða mín, við vorum sem sagt á Casinot í Monte Carlo. Og auðvitað spilaði Gústaf og ég líka. Heldurðu, að við höfum unnið? — Já .. ., hugs- aði hún efins. — Nei — nei, við töpuðum, en það skipti ekki nema nokkrum þúsund frönkum. Hann rétti út höndina og saup á vínglasinu. — Því verður að venjast gömlum einlífisháttum mínum, liafði liann sagt. Við hlið sér hafði hún látið cocktailglas, en það var þegar tómt. Og raunar var hún orðin syfjuð. Hún var komin á fremsta lilunn með að segja honum það, — en áttaði sig og kæfði geispa. Skyldi liann liafa tekið eftir því? Hún teygði úr sér og reyndi að láta eins og hún væri glaðvakandi. Ætti liún að stinga upp á, að þau gengju sér stund- arkorn til skemmtunar uppi á þil- fari? Ef þau gengju rösklega nokkrum sinnum hringinn um skipið, yrðu þau þreytt. Bæði þreytt. Og svo var vínsalan kann- ski opin enn, og þá gat hann feng- ið sér eitt staup enn til að flýta fyrir svefnþurftinni. Hún fann vínblautar varir hans við vanga sér og sagði flumósa: — Eigum við ekki að skreppa upp á þilfar og viðra okkur, áður en við förum að sofa? 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.