RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 71

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 71
DÝRKEYPT FERÐALAG meira að sjá. Þegar lengra er kom- ið. Síðar meir, þegar flugfiskarnir koma til skjalanna, og við komum auga á hnísur og ef til vill liá- karl. Ó, sjáðu, mig langar einna helzt til að dansa hér um og syngja, er ég hugsa urn, að þú skulir ekkert liafa séð af þessu og ég fæ að sýna þér það allt saman! Svona liamingjusamar eru ekki tvær manneskjur af þúsundi. Segðu það líka, lítil. Nei, ekki tvær af milljón! Já, segðu það, sagði liann lágt og hvíslandi og laut að henni. Segðu það. Eru nokkrar manneskjur í heimi okk- nr hamingjusamari? — Nei, sagði liún og fann, að varir lians snertu vanga hennar. Nei! Hana langaði allt í einu til að öskra nei. Hún vildi slengja því framan í hann, slengja því í þetta stóra, kvapmikla andlit! Hiin varð að taka á því, sem liún átti til og reyna að stilla þessa löngun, °g því kreisti lxún hönd hans fast, afar fast, um leið og liún sveiflaði ser í skyndi frá honum. Haixn skildi þetta svo, að hún væri að stíga dansspor, og liann fékk sér óðara snúning, steig Hamborgara, nokkur fótmál og hló við liátt. — Ó, hvort ég skil ekki, liugsaði l*ann. Hún liefur verið svolítið kvíðin og hrædd við þessa för, — enda hefur liún. aldrei fyrr komið ut fyrir landssteinana, litla hnyðr- an! Nú hefur hún aftur tekið gleði RM sína. Nú finnst lienni dýrðlegt að lifa. Ó, þessi litla hnátg! Hún vissi ekki, hvort liún átti fremur að hlæja eða gráta, — en allt í einu fann liún, að eitthvað vott rann niður kinnarnar. Hún krcisti aftur augun og heyrði að- eins nið hafsins og fann titringinn á þilfarinu, og titringurinn gagn- tók líkama hennar, og axlir lienn- ar bifuðust. Ó, guð minn góður, livar var liún, og hvert liafði hann lokkað hana, og hvað ætlaði hanii sér með liana? Gat hann ekki skil- ið, að hún vildi, að liann léti liana afskiptalausa, að hún vildi ekki láta liann kalla sig ,,litlu“, að hún liafði andstyggð á þessari lilægi- legu dansiðkun lians og heimsku- legu vísum, og að hún vildi lield- ur deyja en láta þetta ofsafeita andlit snudda framan í sig og livása dag eftir dag. — Nú er þér þó orðið kalt, lítil, sagði hann. Rödd Iians var svo ákveðin, að hún stirðnaði upp af skelfingu. Hún skotraði augunum að horð- stokknum, sem glórði í í myrkr- inu, og allt í einu þreif hún í hann og stamaði: — Þii — það er skrítið, — ég hef ekki orðið viir við það áður, en ... — Nei, lieyrðu nú, lítil! sagði liann kvíðinn og studdi liana og fann þá hve hún skalf. Ertu sjó- veik, væna? 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.