RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 72

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 72
RM PER E. RUNDQUIST — Ég lield það, sagði liún, ég lield það, og um leið fann hún, að henni var ákaflega óglatt. — Bara ég geti nú selt upp! liugsaði hún, imi Jeið og hún ósjálfrátt teygði andlit sitt mót honum og fann vínþefinn af yörum lians, um leið og hann tautaði eitthvað í liuggunarskyni. Og svo var hún í sömu andránni komin út að borð- stokknum, og fann sér til gleði, að hún var veik, og að henni létti stórum. — Þú verður að fyrirgefa mér þetta, sagði liún, og það var ekki alveg laust við, að hann þættist móðgaður, er liann leit við henni og sagði: Hvers konar maður held- ur þú að ég sé! Og svo liló hann hughreystandi og studdi liana með varfærni og fór niður með hana. — Það verða svo til allir sjó- veikir, sagði hann glaðlega, en liafi maður aðeins orðið það einu sinni, bráir fljótt af manni, og síðan ekki söguna meir. Þú ættir bara að vita, hve ég var sjóveikur einu sinni! Bar mig miklu ver en þú. Þú ert dugleg, lítil. Þau komu inn í klefann, og hann lijálpaði lienni úr kápunni og hengdi liana upp. Hann gerði það með stakri varfærni, eins og liann héldi á einhverju brothættu og dýrmætu. Svo fór liann úr frakkanum og senti lionuin frá sér og þokaði sér svo nær henni. Hún var aðeins komin úr skónum og hafði opnað lásinn á kjólnum, þegar hann teygði fram stórar liendurnar henni til lijálpar. — Já, lofum lionum! hugsaði hún. Lofum lionum, — hann fer hvort eð er ekki að fara fram á meira, þar sem mér er svona illt! Hún fól sig algerlega veikind- unum á vald og treysti á verndar- mátt þeirra og lét hendur hans líða um líkama sinn. Hún lá í hvílunni með lokuð augun og fann, hvernig hendur hans snertu hana, og þegar þær virtust ætla að nema staðar eða líða yfir hörund henn- ar með gælubragði, stundi hún við og geiflaði munninn, eins og hún hefði þrautir. Þá hvíslaði hann róandi, en þungt og slitrótt. Svona, lítil, svona, lítil — nú er þessu að verða lokið, og þá getur þú sofnað. Og á morgun — á morgun verðurðu búin að jafna þig, verður aftur hress og spræk. Loksins var liún komin undir svalar ábreiðurnar, og hún teygði úr fótunum og naut svalans betur og reyndi að deyfa heyrn sína. En henni tókst það ekki, — hún heyrði, að liann sat góða stund á hvílu sinni og reri, — svo tók liann skóna af sér með stakri var- færni og læddist um gólfið á sokkaleistunum. Hún lieyrði glam- ur í glasi og lágvært slokhljóð með millihljómi af ah og púff, evo trítlaði liann aftur að rekkjunni, og þar sat hann og reri heila eilífð. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.