RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 80

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 80
RM GLENWAY WESCOTT hennar Móður Serafínu liljóp í hringi, utan við sig en hrosandi, hafði efni á að brosa. Konurnar voru daprar, einkum þær yngstu, og kusu lielzt að sitja úti í liorni, þó að þessi sem var kölluð Tata héldi utan um tvo sjóliða, og gamla liárið hennar, sem var eins og hey, var laust. Það var liún sem seldi nautnalyf, Zizi, stúlkan hans Terra, hafði nokkra seðla í sokkn- um og taldi þá kæruleysislega; hún hafði leikið á liann, en nú gat hann verið blíður við liana af því hann mundi aldrei sjá liana aftur og auk þess var hann of fullur til þess að gera greinarmun á óvini og vini — enginn var óvinur hans, enginn var vinur lians. Hafið, líkt og fugl eða gimsteinn að degi til, var orðið svart þetta kvöld; það var ekkert eftir af orustuskipinu nema nokkrir glampandi pallar uppi í myrkrinu og glampandi stigi sem lá frá engu til einskis, eða nánar tiltekið frá Villefranche til Wisconsin; og Terri mundi fara með það sem fyrrnefndi bærinn hafði kennt honum, án þess að vita almennilega hvað það var. „Eini gallinn við Villefranche var, að það var of mikið af kven- fólki þar“, sagði hann bróður sín- um. „Það var ein sem var kölluð la Folle. Það þýðir sú vitlausa". Hún hafði gifzt amerískum lið- þjálfa, sem var drepinn í stríðinu, og fékk lífeyri frá stjórninni, svo að hún þurfti ekki að liafa áliyggj- ur; hún var enn ung og hraust; hún fylgdi skipunum eftir en kærði sig ekki um mennina, fylgdi konunum; hún hafði liattinn út- hverfan eða var í tveim pilsum, því ytra styttra en hinu innra, og liélt sjálf að hún væri höfundur tízkunnar í hvert skipti; stúlkurn- ar fengu hana oft til að dansa við Zizi, sem sveiflaði henni í hringi þangað til hún varð rugluð; allir lilógu að J)essu, en það var ekki af illgirni, því að henni þótti gaman að því; og síðla nætur gekk Iiún um liafnarbakkann og söng óperur, sem hún samdi jafnóðum, lifandi tákn öfugsnúinna aðferða til að stytta sér stundir, og veifaði draugalegri slæðu. 1 Wi8consin, milli sólarinnar og tilbreytingarlausra akranna, sást bakki af þrumuskýjum. Sennilega færi hann að rigna. Terri liefði getað lialdið áfram til kvölds að segja sögur af kon- um, en bróðir hans virtist ekki liafa neinn sérstakan áhuga. Það var stúlka sem kom frá París, búin eftir nýjustu tízku, hvít ullar- treyja með pífukraga og perlu- festar og lítill hundur í bandi; hún spilaði við sjóliðana, missti alla peningana sína á einu kvöldi og hafði ekkert lierbergi; hún hafði liaft rangt við í póker, svo að þeir lilógu aðeins að henni og liún reikaði um hafnarbakkann, snöktandi eins liátt og hún gat. „Hvar á ég að sofa? Hvar á ég 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.