RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 82
RM
GLENWAY WESCOTT
þeirra“, gortaði Terri án álierzlu
við bróður sinn. „Eftir dálítinn
tíma fór ég að vera alltaf með
þeirri sömu. Það var Zizi. Ég upp-
götvaði að ein var nóg handa mér.
Og hún var heilbrigð og eiginlega
trygg. Hún var ekki dýr. Hún var
ágætisstelpa að mörgu Ieyti“.
Einu sinni var kornung stúlka
frá múhameðskri fjölskyldu sem
langaði til að eiga elskhuga og
betri föt, rekin niður götuna af
einum yngri bræðra sinna, og leit-
aði sér skjóls í bar nokkrum með-
al kvennanna; óskemmtilegt lítið
dýr, hún snökti og barði sig í
ennið með dökkum hnefunum;
sjóliðarnir keyptu henni brauð-
6neiðar og kvenfólkið gældi við
hana; hana langaði til að fara
heim, en var hrædd, og það var
Zizi sem þorði að fara með hana
heim í kjallaraíbúðina; hún von-
aði að hún gæti sefað tyrkina; en
þau gáfu henni glóðarauga áður en
þau byrjuðu að refsa stúlkunni.
Þegar hún kom til baka, hálf-
grátandi, og þó að reyna að lilæja,
fóru þau Terri í rólegri stað, græn-
málaða kaffistofu undir vistaríu-
boga, tóma fyrir utan tvo Filipps-
eyjamenn, kokka af skipinu, sem
voru að tefla; yfir sinkbarnum var
mynd í ramma af konu með blóm-
leg brjóst og fjólur í hárinu, nokk-
urskonar verndardýrlingur, og
þarna sat Zizi, löngunarfull á rétta
augnablikinu, reykjandi, reykur-
inn sveipaði þrevttan, freistandi
munninn, liélt liendi lians, og síð-
an í fátæklega herberginu liennar,
það var eins og hún væri dálítið
fjarlæg, rök og upplituð, kyrr en
eftirlát.
„Ég varð alveg vitlaus í henni“,
sagði Terri hróður sínum. „Alveg
vitlaus“.
Mímósan var í blóma, samloð-
andi greinar í gulu, sætu ilmefni,
svo að maður varð einkennilega
Jiyrstur; og um morguninn á stein-
hlöðnum hafnarbakkanum, ])ar
sem nokkur fiskinet lágu til þurrks
eins og smokkfiskspýja hefði verið
strokin á með pensli, meðan ganil-
ar konur gerðu við önnur, voru
barstúlkurnar latar og óróar að
snyrta sig. Á kvöldin var hafið
í svefni, og þegar tunglið kom upp*
spegluðust villurnar og vegirnir
og hengiflugin í yfirborði liafnar-
innar; og í litla herberginu, þar
sem Zizi lá sveipuð litlu gulleitu
teppi, í tunglskini, í glampa götu-
ljóssins, í geislanum frá vitanum,
var líkami hennar stundum livítur
sem snjór, stundum grár sem
perla, og allt var fullkomið. Hún
gæhli við hann frá hvirfli til ilja»
vélrænt, vandlega, eins og köttur
við kettling. Hann gat ekki komið
henni til að hlæja, og þegar leið
á nótt og hann varð allsgáður,
náði nokkurskonar auðmjúkt, tsert
óráð valdi á honum; samt var
þessi kona honum engin nýjung,
honum var engin nýjung í kon-
um . . . Hann langaði til að eiga
76