RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 87

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Side 87
SJÓLIÐINN RM næturlíf. Það óviðfelldiia var jafnt hinu þokkafulla. Hann vildi annað hvort það afl sem veldur sorg eða annars enga sorg. Wisconsin var sorgmædd, án þess að liafa nokkuð sorgarefni. f djúpuin hugar síns saknaði Terri freistinga og iðrun- ar, skarpra andstæðna, mismunar góðs og ills — í einu orði Evrópu ■— og samtímis hataði hann þetta af öllu hjarta, af því að það hafði haft liann að fífli. Niðri í húsagarðinum nálguðust fleiri uxar og annar gamall hestur til að drekka, eitt eftir öðru í prósessíu. Þeir ungu notuðu krafta sma til að bola þeim eldri frá. Það glampaði á vatnið frá sólinni, sem var að setjast. Kannski yrði ekkert úr rigningunni. „Jæja“, hélt bróðir hans áfram, „ég býst við að þú leggir af stað aftur, þegar þú hefur lieimsótt okkur. Þetta er enginn staður fyrir þig. Þú getur ekki einu sinni drukkið það sem þú ert vanur — og það fer betur. Þú mundir kom- ast í vandræði út af kvenfólki“. Terri bugsaði að þetta væri ekki það, sem liann liefði í huga, liann langaði ekki eftir fleiri kærustum eða meiri drykkju. Engu að síður fann liann til einhvers þorsta, sem hann yrði að svala, eins og skepn- urnar þarna fyrir neðan. Wiscon- sin var ekki staður fyrir þann sem regnið þar, þúsund Ijósra voga, tjarnirnar, þung og frjó döggin, nægði ekki lengur. Terra langaði ekkert til að dveljast þarna í bæn- um með bróður, sem vissi ekki nóg um lífið til að skilja það, sem hann var að tala um. Sigfús DaSason íslenzkaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.