RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 88

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 88
RM MAXIM GORKÍ BERNSKA FRAMH. AF BLS. 13 að sjálfur liimnafaðirinn grét við þá sýn! Og liefur það ekki komið að gagni? Ég var foreldralaus vesalingur, sonur aumustu betli- kerlingar — og þó lief ég náð mínu markmiði — er orðinn öld- urmaður í gildi mínu og hef marga menn í minni þjónustu. Hann lagðist, lioldgrannur og vel limaður, við lilið mér og fór að segja mér frá bernsku sinni með kjarnmiklum orðum, sem hann kunni vel að haga. Grœn augu hans loguðu í kyn- legri, sterkri glóð, rauðgullið liárið liðaðist í úfnum lokkum um liöf- uð hans. Hin hvella rödd hans varð eilítið dýpri; ég fann heit- an andardrátt hans leggja um and- lit mitt. — Þú komst liingað á gufuskipi — en í mínu ungdæmi, sjáðu, þekktu menn ekki gufuvélina. Ég varð að draga barkinn á sjálfum mér móti straumi upp eftir Volgu. Barkurinn var á fljótinu — ég á fljótsbakkanum og gekk berum fótum á egghvössu grjóti og þyrni- runnum — frá sólarupprás til miðrar nætur. Sólin svíður á þér hnakkann, höfuðið sjóðheitt eins og járnpottur, en þú gengur áfram með bakið bogið og það hriktir í skrokknum á þér — þú gengur og gengur, þú sérð ekki veginn, sem þú treður, þig svíður í augun af ennissvitanum, sál þín hefur í heitingum, tárin renna niður and- lit þitt ... æ, Aljoska — hjarta þitt mundi hætta að slá, ef þú skildir þetta! Þú gengur og geng- ur, án afláts, þangað til þú dettur úr dráttarólinni og liggur með trantinn á jörðunni — og því ertu kannski fegnastur; kraftarnir eru þorrnir, þú ert kúgdrepinn, svo getur þú hvílt þig, já meira að segja geturðu hlásið út vir þér sál- inni og lagst til hinnstu hvíldar! Já, á þessa lund þjáðumst við og stríddum fyrir liimnaföðurnum, fyrir augliti okkar miskunnsama frelsara! — Þrisvar sinnum stikaði ég Móður Volgu fet fyrir fet — frá Simbirsk til Rybinsk, frá Saratov og Iiingað til Nisjni og frá Astra- kan til Makarjev, liinnar miklu markaðsborgar, ó, já, drengur minn, það voru þúsundir mílna. Og fjórða árið var ég þegar orð- inn eftirlitsmaður og þorði að segja skipsherranum til syndanna! ... Þegar afi sagði frá, óx hann í augum mínum eins og skýbólstur, sem skyndilega lvrannar loftið, þessi litli, skorpni öldungur varð ævintýrakappi — liinn furðulegi maður, sem dregur einn hið helj- arstóra gráa barkskip móti ár- strauminum! .. . Stundum hljóp hann frarn á gólfið og sýndi nvér, hvernig drátt- arkarlarnir spenntu á sig ólarnar, eða hvernig þeir dældu vatninu 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.