RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 89
bernska
RM
úr prammanum og komu lionum
aftur á flot; með lágri bassaröddu
söng hann ljóð Barlakanna, drátt-
arkárlanna, síðan hljóp hann aft-
ur upp í rúmið, léttur á sér eins
og ungur maður, og hélt áfram
sögunni ineð undarlegum ákafa:
— En svo var það á liinum hlýju
8umarkvöldum, þegar við livíldum
okkur æææ ... ó, Aljoska! •—
Þá teygðum við úr okkur í grænni
hlíð, og þarna lágum við í kring-
um bálið og elduðum kvöldgraut-
mn, unz einhver kvalinn dráttar-
karlinn fór að syngja, skilurðu, fór
að syngja út frá hjartanu, og allur
hópurinn tók undir með þrumu-
raust! Ó, ... manni rann kalt
vatn milli skinns og hörunds, okk-
ur fannst sem hlaup liefði komið
í Volgu, líkt og hún ætlaði að
þeysa upp í himinhvolfið eins og
hestur, sem prjónar. Allur harmur
var horfinn og karlarnir sungu og
sungu þangað til grauturinn sauð
upp úr og rann ofan í grasið.
Oft átti eídamaðurinn skilið, að
hann væri laminn í hausinn með
ausunni: syngdu allt hvað af tek-
ur, en gættu starfa þíns!
Við og við gægðist einhver inn
um gættina og kallaði á hann, en
grátbændi liann:
'— Farðu ekki! Vertu liérna!
Hann brosti og vísaði mönnun-
um á brott:
— Bíðið fyrir utan! ...
Hann talaði án afláts lengi
hvölds og þegar hann loks fór og
kvaddi mig blíðlega, þá vissi ég,
að afi minn var livorki vondur né
hræðilegur maður. Ég gat grátið,
þegar ég liugsaði um það, að hann
liafði barið mig og misþyrmt mér,
og ég gat ekki gleymt því.
Eftir heimsókn afa míns áttu
allir aðrir í húsinu leið inn í her-
bergi mitt, og frá morgni til kvölds
sat alltaf einhver á rúmstokknum
lijá mér og gerði sér far um að
stytta mér stundir; ég man, að
þessar lieimsóknir voru ekki alltaf
skemmtilegar. Babúska kom oftast
lil mín, og liún svaf líka lijá mér;
én þó eru mér þessir dagar minn-
isstæðastir, þegar Zikanok heim-
sótti mig. Þessi riðvaxni, lierða-
hreiði náungi með geysistórt höf-
uð og hrokkið hár, kom til mín á
kvöldin, skrautlega klæddur, í ljós-
gulri silkiskyrtu, flosbuxum og liá-
stígvélum, sem marraði í. Hár hans
gljáði, fjörleg, skásett augu leiftr-
uðu undir loðnum brúnum, snjó-
hvítar tennurnar tindruðu á bak
við svart yfirskeggið þegar liann
brosti, og á silkiskyrtunni lék dauft
endurskin frá rauðum lampanum
á helgiskríninu.
— Líttu á, — sagði liann, og
bretti ermina upp fyrir olnboga
og sýndi mér nakinn armlegg sinn,
sem var alsettur rauðum og þrútn-
um rákum, — sjáðu livað ég er
bólginn! Raunar leit þetta ver út
áður! — Þegar ég sá, að afi þinn
var að tryllast og ætlaði að gera
út af við þig, lagði ég handlegg-
83