RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 96

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 96
MAXIM GORKÍ RM Ég liafði jafnvel talað um þetta við liann, og verkstjórinn liafði glott lítið eitt og svarað: — Gott og vel, við skuluni hara flakka! Þá skal ég segja hverjum sem liafa vill: Lítið á, hér er dótt- ursonur öldurmannsins, Vasilis Kasjíríns! Það mun fólki þvkja gaman ... ' Oftar en einu sinni tók ég eftir stórum bláum blettum undir Iiin- um starandi sljóu augum Natalíu frænku, gulleitt andlitið var af- skræmt af áverkum og varirnar voru bólgnar. Ég spurði Babúsku: — Ber frændi hana? Og hún kinkaði kolli og svaraði: — Hann ber hana á laun, óþokkinn þessi, þessi guðníðingur! Afi hefur bannað honum að berja hana, þess vegna ber hann hana á næturnar. Hann er úrþvætti, og hún er eins og tuska í liöndunum á honum. Og Babúska verður æst og held- ur áfram: — En þó berja menn ekki nú orðið eins og þeir gerðu áður fvrri! Enn er gefinn einstaka kinnliestur eða kjaftshögg, og vera má, að sumir kippi lirottalega í fléttuna á konunni sinni, en áður fyrri, sjáðu til, hömuðust þeir tímunum saman. Einu sinni lúbarði afi þinn mig — það var fyrsta dag í pásk- um — frá hádegi til kvölds. Þegar hann hafði gefið mér nokkura ráðningu, hætti liann um stund og hvíldi sig — og svo hyrjaði hann aftur. Hann barði mig með ól og liverju því, sem hann festi hend- ur á. — Af liverju barði hann þig? — Ég er nú búin að gleyma því. I annað sinn var hann nærri bú- inn' að ganga af mér dauðri og í fimm sólarliringa gaf liann mér ekkert að borða — ég ætlaði varla að ná mér eftir það. Og svo var það enn einu sinni ... Ég var mállaus af undrun: Ba- húska var helmingi sterkari en afi, og ég gat ekki trúað því, að hann gæti ráðið niðurlögum henn- ar. — Er liann þá sterkari en þú? — Hann er ekki sterkari, en hann er eldri! Og svo er hann eiginmaðurinn minn! Hann ber ábyrgðina fyrir drottni — en mér er það á herðar lagt að þola ... V. Ekkert var svo hræðilegt í þess- um heimi, hvorki menn né púkar, né jafnvel »fi, að þeir liefðu vald yfir henni. En liún var ákaflega lirædd við svörtu kakalakana. Það kom fyrir að hún vakti mig um miðja nótt og hvíslaði: — Aljoska, yndið mitt, — þarna er kakalaki! Farðu fram úr og stígðu ofan á hann, í guðs nafni. Dauðsyfjaður kveikti ég Ijós og skreið um gólfið til þess að hafa upp á óvininum; oft leið löng 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.