RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 101

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Síða 101
Erlendar bækur Hér verður getið nokkurra bóka erlendra, sem út hafa komið síðustu mánuðina. Þótt innflutningur bóka sé enginn í bili má gera ráð fyrir, að ýmsir hafi gaman af að fylgjast með helztu bókmenntaviðburðum erlend- um, í þeirri von, að sú andlega for- myrkvan, að banna öll bókakaup frá öðrum löndum, standi ekki lengi. BÆKUR Á SÆNSKU: Bráddjupt eko, ljóð eftir Johannes Edfelt. Bonniers. Verð 7,50 sænsk- ar kr. Edfelt er í hópi beztu Ijóð- skálda Svía. Þessi síðasta bók hans hefur hlotið mjög einróma lof rit- dómara. Och leker med skuggorna i sanden, eftir Gunnar Björling. Bonniers. Verð 8,50 s. kr. Þetta er úrval úr Ijóðum skáldsins frá árunum 1937— 1947, gefið út í tilefni af sextugs- afmæli þess. Björling er skáld gott. Spegeln med amorinerna, fimm smásögur eftir Sigfrid Siwertz. Bon- niers 1947. Verð 7,50 s. kr. Siwertz er meistari í smásagnagerð, stílsnill- ingur og kunnáttumaður. Jag orimlige, skáldsaga eftir Fritz Thorén. Bonniers 1947. Verð 14,50 s- kr. Þessi saga, sem er látin gerast a 16. öld, þykir mjög vel rituð og stórbrotin. Hefur hún fengið einna bezta dóma allra nýrra skáldrita í Sviþjóð á þessu ári. Franqois Mauriac och andra essay- er, eftir Sven Stolpe. Bonniers 1947. Verð 11 s. kr. Ritgerðir þessar fjalla allar um bókmenntir vorra tíma. Höf- undurinn er mjög vel að sér í frönsk- um og þýzkum bókmenntum. Vinden vdnde bladen, skáldsaga eftir Elin Wágner. Bonniers. Verð 14.50. Ný bók eftir eina fremstu skáldkonu Svía. Nattens lekar, smásögur eftir Stig Dagerman. Norstedts; verð 9,50. Dagerman er meðal efnilegustu rit- höfunda Svía af yngri kynslóðinni. Þetta smásagnasafn hans fær ágæta dóma. Stjdrnorna ser os inte, smásögur eftir Arvid Brenner. Tiden. Verð 6,75. Brenner er í tölu hinna betri höfunda. För nöjes skull, ritgerðir eftir Frans G. Bengtsson. Norstedts; verð 8.50. Ritgerðir þessar, sem Bengts- son segist hafa ritað „sér til skemmt- unar“, fjalla um bækur og menn. Ritdómarar segja, að beztar séu greinarnar: „Hertoginn af Welling- ton“, „Enskar bókmenntir“ og „Hvernig ég varð rithöfundur". Sviter, ný Ijóð eftir Erik Linde- gren. Bonniers; verð 6,50. Lindegren er kunnasta ljóðskáld hins nýja skóla í Svíþjóð. Þetta er fyrsta Ijóðasafn hans síðan hin kunna bók, „Mannen utan vág“, gerði hann víðkunnan. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.