RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Page 104
SÖGUR ÍSAFOLDAR
Nú er komið út fyrsta bindi þessa skemmtilega og eigulega
ritsafns. Hefur Sigurður Nordal valið efnið, en Ásgeir Blöndal
Magnússon búið undir prentun. í því eru margar þeirra sagna,
sem vinsælastar urðu og
eftirminnilegastar, svo
sem Höfrungshlaup, Und-
ursamleg hjálp í lífs-
háska, Hans skraddari
irnar, sem prentaðar voru
gerist hermaður, Hugvits-
samlegt bjargráð, Karl
glaðværi. — En auk þess
eru allar íslenzku sagn-
í sérstöku bindi í Sögu-
safni Isafoldar hinu
gamla.
Þeir, sem komnir eru á
fullorðins aldur, niuna
eftir sögunum, sem birt-
ust neðanmáls í ísafold
gömlu. Margar þeirra
voru svo skemmtilegar, að
unun var að lésa. Málið var hreint og fagurt. Björn Jónsson
ritstjóri og síðar ráðherra þýddi margar þessara sagna. En
auk þess þýddi liann margt skemmtilegt í gömlu Iðunni og
víðar. Ákveðið er, að úrval úr þess komi í 3—4 bindum.
Björn Jónsson.
BOKAVERZLUN t$AFOLDAR