Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 6

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 6
Þetta er Biel ( Sviss, fœðingarborg Roberts Walsers. Hér bjuggu tœplega tíu þúsund manns þegar hann fœddist en íbúatalan þrefaldaðist á síðustu árum 19. aldarinnar. Framleiðsla á úrum og öðru klukkuverki var meginatvinnuvegur borgarbúa. „Eg ólst upp í agnarsmárri heimsborg... “ (UrJakob von Gunten) Það þarf varla að taka fram að Walser varð aldrei mjög þekktur meðan hann lifði. Eigi að síður átti hann sér dygga aðdáendur meðal þýskra rithöf- unda á öðrum og þriðja áratug þessarar aldar. Það nægir að nefna Franz Kafka, Robert Musil og Hermann Hesse. Sá síðastnefndi skrifaði eitt sinn ritdóm um bókarkríli eftir Walser þar sem hann sagði: „Heimurinn væri betri ef Robert Walser ætti hundrað þúsund lesendur." Það hefði eflaust glatt Hesse að á undanförnum árum hefur víða vaknað mikill áhugi á Walser. Bækurnar hans hafa verið þýddar á meira en tuttugu tungumál og honum er hvarvetna fagnað sem einum af merkari rithöfundum aldarinnar. Og vonandi fer heimurinn batnandi. Walser skrifaði fyrstu bókina sína 26 ára gamall. Hann bjó þá í Zúrich og starfaði í banka. Bókin heitir Ritgerðir Fritz Kochers og er samin eins og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.