Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 36

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 36
Það var stórfurðulegt. En mikið hafði ég gaman af úrsmiðnum sem sagði okkur sposkur á svipinn sögu af veitingamanni nokkrum og konu hans sem urðu svo fjúkandi reið yfir því að enginn gestur skyldi koma á knæpuna þeirra að þau átu allt og drukku sem þau áttu til. Falleg, dökkeyg, föl stúlka lék gengilbeinu. Tveir bjarthærðir smásveinar, þetta voru synir veitinga- mannsins, spásseruðu kotrosknir milli fóta föður síns. Þarna sátu líka tveir náungar myrkir á svipinn. Annar náunginn spurði hinn: „Maður deyr ef maður borðar það, veistu hvað það er?“ Sá sem spurður var hló og hló. Á endanum sagðist hann ekki koma því fyrir sig. „Þá skal ég segja þér það,“ sagði sá fyrri: „Það er ekkert, því maður deyr ef maður borðar ekkert.“ Báð- ir hlógu. í sömu svifum heyrðist háreysti, glaumur og gleði frá útidyrunum. Þarna voru komin fimm ungmenni og eitt þeirra spilaði á lútu. Þá fyrst færðist fjör í leikinn. Öll knæpan söng svo undir tók. Enn á ég eftir að minnast á prófessor í fögrum listum með skegg eins og Rubens. Hann var svo einstaklega lítillátur að hvetja veitingamanninn til að koma einhvem tíma á vinnustofu sína og skoða listaverkin, bæði þau fullgerðu og hin sem enn væru í smíðum. En nú var kominn kvöldmatur svo ég þurfti að drífa mig. 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.