Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 19

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 19
1878 Robert Otto Walser fæðist þann 15. apríl í svissnesku borginni Biel. 1884-1892 Gengur í barna- og gagnfræðaskóla borgarinnar. 1892-1895 Robert stundar starfsnám hjá Bernischen Kantonalbank- anum í Biel. 1894 Móðir Walsers fellur frá 22. október. 1895 Walser flyst til Basel og síðan til Stuttgart þar sem Karl bróðir hans býr. Hann reynir fyrir sér sem leikari en án árangurs. 1896 Walser snýr aftur til Sviss. Hann sest að í Ziirich og er þar næstu tíu árin. Hann endist illa í vinnu, skiptir oft um starf og er á eilífum hrakhólum. 1897 Walser fer til Berlínar í lok nóvember. 1898 8. maí birtist skáldskapur Walsers í fyrsta skipti, í blað- inu Sonntagsblatt der Bund. Þetta leiðir til kunnings- skapar við Franz Blei. 1899 Robert Walser dvelur þetta vor í Thun en er í Miinchen frá því í maí og fram í október. Fyrir tilstilli Franz Blei fær hann þar inngöngu í félagsskap rithöfunda sem gefa út tímaritið Die Insel. 1900 Walser er þennan vetur í Solothurn. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.