Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 19

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 19
1878 Robert Otto Walser fæðist þann 15. apríl í svissnesku borginni Biel. 1884-1892 Gengur í barna- og gagnfræðaskóla borgarinnar. 1892-1895 Robert stundar starfsnám hjá Bernischen Kantonalbank- anum í Biel. 1894 Móðir Walsers fellur frá 22. október. 1895 Walser flyst til Basel og síðan til Stuttgart þar sem Karl bróðir hans býr. Hann reynir fyrir sér sem leikari en án árangurs. 1896 Walser snýr aftur til Sviss. Hann sest að í Ziirich og er þar næstu tíu árin. Hann endist illa í vinnu, skiptir oft um starf og er á eilífum hrakhólum. 1897 Walser fer til Berlínar í lok nóvember. 1898 8. maí birtist skáldskapur Walsers í fyrsta skipti, í blað- inu Sonntagsblatt der Bund. Þetta leiðir til kunnings- skapar við Franz Blei. 1899 Robert Walser dvelur þetta vor í Thun en er í Miinchen frá því í maí og fram í október. Fyrir tilstilli Franz Blei fær hann þar inngöngu í félagsskap rithöfunda sem gefa út tímaritið Die Insel. 1900 Walser er þennan vetur í Solothurn. 17

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.