Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 7

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 7
Þetta er mynd af Elisu Walser, móður Roberts. Fljótlega fór að bera á alvarlegri taugaveiklun hjá Elisu og varð hún óvinnufær af þeim sökum og tók Lisa systir Roberts við heimilishaldinu. Þetta er Adolf Walser, faðir Roberts. Að loknu námi í París setti hann á laggirnar bók- bandsverkstœði. Síðar var verk- stœðið sameinað leikfangaversl- un. Ekki reyndist fyrirtœkið mala fjölskyldunni gull og þuifti Adolf að selja það vegna skulda. Gerðist liann þá ólífu- og vín- kaupmaður. skólapiltur haldi á pennastönginni og þurfi að glíma við ritgerðarverkefni á borð við „Störfin“ og „Fátækt". Ári síðar flutti Walser til Berlínar. Þar gekk hann fyrst um sinn í þjónaskóla en fór síðan alfarið að drabba í skáldskap. Hann bjó við bágan kost í stórborginni en undi samt hag sínum vel fyrstu árin. Hann slarkaði með skáldum og listamönnum, orti ljóð og samdi þrjár skáldsögur: Geschwister Tanner, Der Gehiilfe og Jakob von Gunten. En eftir að hafa búið í átta ár í Berlín var hann orðinn svolítið nervus og þreytt- ur á stórborgarlífinu. Hann sneri aftur til Sviss, settist að í fæðingarborg sinni, Biel, spásseraði úti í náttúrunni og skrifaði. Árið 1921 flutti hann til 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.