Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 18

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 18
annað um snjó og snjókomu og alltaf liggur þar einhver dáinn í snjónum. Walser dó á jóladag árið 1956. Hann hafði farið í sinn daglega göngutúr um morguninn. Það var snjókoma úti og hann fannst látinn í snjónum síðar um daginn. Að lokum er rétt að geta þess að textamir sem hér birtast eru frá ýmsum skeiðum í ævi Walsers. Sá elsti, „Tvær skrýtnar sögur um dauðann", er frá 1904 en sá yngsti, „Apinn“, er úr síðustu bók hans, Die Rose, sem kom út 1925. Það er ekki vandalaust að þýða Walser því hann á það til að stökkva úr einu í annað, skrifa langar og skrautlegar setningar og vera með svolítið undarlega orðaleiki. Textarnir geta virkað samhengislausir í fyrstu en þegar þeir eru lesnir í annað og þriðja sinn er eins og maður heyri vissan takt og jafnvel tónlist. Maður uppgötvar hárfín blæbrigði og nákvæma uppbygg- ingu í því sem í fyrstu virðist vera óskipulegur orðaflaumur. Þessu þarf þýðandinn að ná því annars fær Walser ekki að njóta sín og lesendurnir ekki að njóta hans. Ég hef reynt að láta Walser njóta sín og vera frumtext- anum trúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.