Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 25

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 25
FÁTÆKT Sá sem kemur í rifnum jakka í skólann er fátækur. Getur einhver neitað því? í okkar bekk eru þó nokkuð margir fátækir strákar. Þeir eru druslulega klæddir, skítugir í framan, kalt á höndunum og kunna ekki mannasiði. Kennarinn er strangari við þá en okkur og það er rétt hjá honum. Kennar- amir vita hvað þeir gera. Ekki vildi ég vera fátækur, ég myndi dauðskamm- ast mín. Af hverju er fátæktin svona mikil skömm? Eg veit það ekki. For- eldrar mínir eru efnaðir. Pabbi á vagna og hesta. Það gæti hann ekki ef hann væri fátækur. Ég sé oft tötralegar konur úti á götu og ég vorkenni þeim. Hins vegar verð ég reiður þegar ég sé fátæka karlmenn. Það fer körlum illa að vera skítugir og fátækir og ég hef enga samúð með fátækum körlum. Mér þykir einhvern veginn vænt um fátækar konur. Þær geta beðið svo fal- lega um hlutina. Karlmenn sem betla eru óþægilegir og ógeðslegir og þess vegna eiga þeir skilið að vera fyrirlitnir. Það er ekki til neitt eins andstyggi- legt og betl. Allt betl sýnir veikan, vesælan, já, meira að segja óheiðarlegan persónuleika. Ég myndi frekar vilja detta niður dauður en svo mikið sem opna munninn til að biðja um hluti sem maður á ekki að biðja um. En það getur verið mjög fallegt og göfugt að biðja: að biðja einhvern um fyrirgefn- ingu, einhvem sem þykir vænt um inann en sem maður hefur sært. Til dæmis: mömmu. Að viðurkenna mistök og bæta fyrir þau með því að vera þægur og hlýðinn er engin skömm heldur nauðsyn. Að biðja um brauð og hjálp er slæmt. Af hverju þarf að vera til fátækt fólk sem hefur ekkert að borða. Mér finnst það fyrir neðan virðingu fólks að sníkja mat og föt af öðr- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.