Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 24

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 24
Og samt vildi hann vera fyrstur. Einn af þeim! - í stað tungu hékk laufblað af eikartré út úr munninum á honum og tennurnar höfðu einfaldlega verið tálgaðar með hnífi. í staðinn fyrir augu var hann með tvær holur. í holunum blakti á tveimur kertisstubbum. Þetta voru augun. Ekki sá hann langt frá sér með þeim. Samt sagðist hann sjá betur en aðrir, monthaninn þessi! - A höfðinu hafði hann háan hatt sem hann tók ofan þegar einhver yrti á hann, svona var hann kurteis. Svo fór hann einu sinni út að spássera. En það var svo hvasst að það slokknaði á augunum. Þá ætlaði hann að kveikja aftur á þeim en hafði engar eldspýtur. Hann fór nú að gráta með kertisstubbunum sínum því hann gat ekki fundið leiðina heim til sín. Þarna sat hann, hélt um graskershöfuðið með báðum höndum og langaði til að deyja. En það var ekki auðvelt að deyja. Fyrst kom bjalla sem át laufblaðið úr munninum. Svo kom fugl sem pikkaði gat á graskershöfuðið. Og það kom barn sem tók báða kertisstubbana. Þá gat hann dáið. Bjallan er enn að éta laufblaðið, fuglinn er enn að pikka og barnið er enn að leika sér að kertunum. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.