Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 32

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 32
 LESTUR Lestur er ekkert síður nytsamur en seiðandi. Þegar ég les er ég meinlaus, hljóður og þægilegur maður og frem engin heimskupör. Þeir sem eru iðnir við að lesa una glaðir við sitt. Nautn lesandans er mikil, djúp og langvar- andi án þess að hann trufli nokkurn mann eða valdi öðrum óþægindum. Er það ekki hreinasta fyrirtak? Það finnst mér. Sá sem les er fjarri því að brugga öðrum launráð. Það góða við heillandi og skemmtilega lesningu er að hún fær okkur til að gleyma því um stundarsakir að við erum vondar og þrætugjamar manneskjur sem geta ekki látið hver aðra í friði. Þetta er held- ur dapurleg og hryggileg fullyrðing en hver getur andmælt henni? Auðvitað geta bækur glapið okkur frá þörfum og nytsömum verkum; samt er ekki hægt að segja annað en að lestur sé af hinu góða því það virðist vera alveg nauðsynlegt að hemja atorkusemi okkar og draga úr allri framkvæmdagleð- inni. Bókin getur fangað hugann. Það er ekki að ástæðulausu þegar sagt er að bók nái tökum á manni. Bókin heillar okkur, stjórnar okkur, heldur okk- ur hugföngnum, hefur okkur á valdi sínu og við beygjum okkur glöð undir slíkt vald því það er af hinu góða. Ef bók nær tökum á einhverjum um stundarsakir þá notar ekki sá hinn sami tímann til að blaðra um náunga sinn en það er stór og mikill löstur. Óábyrgt tal er í öllum tilvikum löstur. Þess vegna er næstum nóg að halda á dagblaði í höndum til að vera álitinn góður og gegn borgari. Sá sem les í dagblaði brúkar ekki kjaft, bölvar ekki og gortar ekki og af þeim sökum einum er dagblaðalestur mikil blessun, það hljóta allir að sjá. Lesandinn hefur ævinlega geðþekkt, viðfelldið, siðprútt 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.