Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 10

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 10
Hér að neðan er mynd af svissnesku bankaborginni Basel. í aprílmánuði 1895 fékk Robert vinnu í banka Speyr & Co. í lok ágúst sama ár hafði Robert fengið sig fullsaddan af banlcastörfum og sagði stöðu sinni lausri og hugðist leggja leiklist fyrir sig. Sótti hann leikhúsin í Basel af kappi og fékk tilsögn í leiklist. jakka, buxur, skó og nef; hárið á laglegum konum og augnhárin á agn- arsmáum börnum sem eru á leið í skólann. Walser er umfram allt skáld hins ófullgerða, ófullkomna, mótsagna- kennda, brotakennda, veika og smáa. Sumir bókmenntafræðingar hafa sagt að í verkum hans gæti mjög Jugendstíls vegna flúrsins sem hann beitir stundum, aðrir líta á hann sem fyrirrennara dadaista og súrrealista og bandaríski bókmenntafræðingurinn William H. Gass gengur svo langt að kalla Walser „póstmódernista fimmtíu árum áður en sá skóli varð til“. Slíkar flokkunartilraunir eru ósköp eðlilegar en þær sýna samt vandræði fræðanna gagnvart kynlegum kvistum eins og Robert Walser. Það er ill- mögulegt að stinga skáldskap hans ofan í skúffu sem er merkt einhverjum isma eða stefnu. Walser er sér á báti. Það þýðir þó ekki að skáldskapur hans sé algerlega sjálfsprottinn, orðinn til í ósjálfráðu tómarúmi án nokk- urra áhrifa að utan. Slíkt er ekki mögulegt. Walser dáði Heinrich von Kleist og varð fyrir áhrifum af þeim brotakennda frásagnarmáta sem ein- kennir anekdótur Kleists. Annar rithöfundur á þessari sömu línu „smárra 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.