Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 16

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 16
Roberl Walser á 75 ára afmœlisdegi sínum. „Þegarfrú Steiner sagði bömum sínum að Robert Walser hefði skrifað svo failega um veturinn, snjóinn og kuldann, bcetti hún við, að sennilega snjóaði í dag vegna þess að Robert Walser œtti afmœli og honum þœtti veturinn svofagur. “ (ÚrSeelig, Wanderungen) samt er engu líkara en hann hafi litið á dvölina á hælinu sem kærkomna hvíld. Ári áður en hann var lagður inn skrifaði hann stuttan texta um þýska skáldið Hölderlin þar sem segir: „Þegar Hölderlin varð fertugur fannst hon- um það sjálfsögð kurteisi að ganga af vitinu.“ Þessi orð urðu fleyg. Walser sagði við annað tækifæri að Hölderlin hefði ekki orkað að standa undir öll- um kröfunum sem gerðar voru til hans og þess vegna sýnt þá tillitssemi við sjálfan sig og aðra að flýja inn í heim geðveikinnar. Osagt skal látið hvort þessi kenning fær staðist. Sennilega var Walser að tala um sjálfan sig. Raunar má halda því fram að hann hafi fyrst orðið normal eftir að hann kom á hælið. Hann þurfti að vísu að fórna sköpunargleði sinni og frelsi en losaði sig um leið við óvissuna og angistina. Nú var hann loksins orðinn eins og allir hinir. Hann bjó um rúmið sitt á hverjum morgni, var alltaf stundvís, kláraði allt af diskinum sínum, sópaði matsalinn, límdi saman bréfpoka og fór í göngutúra sér til hressingar. Það var komið skipulag á líf hans. Hann fékkst örlítið við skriftir fyrst eftir að hann kom á hælið en hætti síðan fyrir fullt og allt. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.