Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 15

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 15
Þetta er svejhskáli lieilsuhœlisins í Herisau. „Það er óráð að œtlast til þess að ég fáist við ritstörf á hœli. Frelsi er skilyrði þess að skáld geti skapað. A meðan ég er ófrjáls fœst ég ekki aftur til að skrifa. Herbergi, pappír og penni er ekki það sem til þarf. “ (Úr Seelig, Wanderungen) Árið 1933 var Robert Walser vist- aður í heilsuhœlinu í Herisau. Þar dvaldi hann til œviloka. Elias Canetti, sem dáði Walser mjög, sagði einu sinni að ekkert skáld hefði þagað jafnkyrfilega yfir yrkisefni sínu og Robert Walser. Hann væri alltaf svo ánægður og yfir sig hrifinn en þetta hrifningaræði væri óhugnanlegt því það bældi niður angistina sem bjó alla tíð í brjósti hans. Síðar urðu til radd- ir, segir Canetti, sem enginn heyrði nema Walser og þær hefndu sín. Þegar Walser fór að heyra þessar raddir var hann lagður inn á geðveikra- hæli. Þetta var árið 1929, eins og áður sagði, og það er til bréf sem hann skrifaði systur sinni þar sem hann segir með sínu dæmigerða orðalagi: „Ég er við hestaheilsu en er samt alvarlega eða óskaplega veikur. Ég er veikur í höfðinu en það er erfitt að segja til um hvaða veiki þetta er. Hún er víst ólæknandi en hún kemur ekki í veg fyrir að ég geti hugsað um það sem ég vil hugsa, að ég geti skrifað og verið kurteis við annað fólk.“ Enginn vafi leikur á að geðheilsa Walsers bilaði að einhverju leyti. En 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.