Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 12

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 12
Eftir fráfall föður síns flutti Robert inn á þetta hótel í Biel. Honum var úthlutað þakherbergi. „ Útsýnið hérna yfir borgina er ekki ófagurt og með málsverðinum, sem hótelfólkið ber fram, virðist ég notalega sœll. “ (Úr Das Gasthaus) Þetta er Robert á Bielarárunum. Myndin er sennilega tekin árið 1915. A þessum árum var Robert sárfátœkur og hafði ekki ráð á að kynda húsakynni sín. Sjálfur var liann þó harla ánœgður og honum varð mikið úr verki. Kafka, hefur sagt frá því að Kafka hafi stundum komið í heimsókn til sín og lesið eitthvað eftir Walser upphátt fyrir sig af svo mikilli innlifun að það var eins og hann væri að lesa fyrir fullum sal áheyrenda. Walser dreymdi um að verða leikari þegar hann var unglingur og hann hafði vissulega hæfileika í þá átt. Hann gat ekki skrifað nema með því að setja sig í einhverja rullu. Uppáhaldsrullumar hans vora: bamið, þjónninn, lærlingurinn, skáldið, leikarinn, skemmtigöngumaðurinn, ræninginn og geðsjúklingurinn. Auðvitað var hann allan tímann að skrifa um sjálfan sig, um minningar sínar, vonir og þrár. Sjálfur sagðist hann alltaf vera að skrifa sömu „margslungnu og sundurklipptu Ég-bókina“. Og það passar því flestir textamir hans eru skrifaðir í fyrstu persónu. En þessi fyrsta per- sóna eða þetta „ég“ sem birtist þar er ætíð einhver annar. Með öðrum orð- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.