Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 68

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 68
KURT Kurt var hálfgerður ruddi, fannst fólki. Hann bætti ráð sitt og gerðist snobb- aður. Senr snobb varð hann enn ruddalegri. Eg ætla ekki að segja sögu, meiningin var að greina hlutina. Einhverstaðar er búið að setja upp revíu þar sem aðeins hjónafólk fær aðgang. Ég þarf endilega að drífa mig í hjóna- band. Kúnígúnd situr alein á kaffihúsi og grætur úr sér augun yfir ónær- gætni minni. Ég er sannfærður um eftirfarandi: „Andi minn mun fagna upp- risu í hjónasænginni.“ Ég fékk sent bréf um daginn. Hvað stendur í því? Einlæg ósk um að ég fylgdi ekki slæmu fordæmi Gottfrieds Kellers og að það væri svo gott að vera hani í hænsnahóp. Ég svaraði: „Mér stendur búst- in stelpa úr sveit til boða.“ Ég næ mér í konu og eignast listaverk í leiðinni. Best verður að geta barn og bjóða afurðina einhverjum bókaútgefandanum, hann fer varla að hafna henni. Konan mín á eftir að dúða mig með skömm- um á hverjum einasta degi, mig vantar hvort sem er eitthvað utan um mig. Ég á eftir að læra mikið af barninu. Hvflík framtíð! 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.