Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 50

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 50
SÉNÍ Þama er séní sem er búið svo dýrðlegum kostum að það veit ekkert hvað það á af sér að gera. Það er þrándur í götu sjálfs sín og finnst það allt í lagi. Það telur sig hafið yfir hversdagslega tilveru. Hvort það var einhvern tíma á Ítalíu vitum við ekki. Við vitum aðeins eitt með vissu: Það er ákaflega stolt þrátt fyrir bresti sína. Var því einhvem tíma refsað fyrir drembilætið? Já, og ekkert lítið, en það lærði ekkert af því, frekar að hrokinn hafi færst í auk- ana. Það gengur hnarreist um og fætur þess eru sármóðgaðir að þurfa að snerta jörðina. Þetta hljóta að vera fínir fætur og tilfinninganæmar tær. Borðar það eitthvað? Það hlýtur að vera; en það myndi helst vilja sleppa því. Séníið býr hátt uppi, það býr í þakherbergi þar sem það hefur gott út- sýni og á því auðvelt með að átta sig á hlutunum. Húsnæðið er ódýrt, það gæti ekki búið í dýru húsnæði. Það lætur fjármálin reka á reiðanum því þannig eiga séní að vera. Það fer oft í gönguferðir og fær þá ótal hugmyndir en því miður veit það ekkert hvernig það á að koma þeim í framkvæmd. Orti það ekki ljóð og fengu þau ekki slæmar viðtökur? Reyndar, og það var sárt, en séní eru fljót að ná sér. Eitt sinn bauðst því tækifæri að festa ráð sitt en því fannst það fyrir neðan virðingu sína. Uss, ekki trufla! Það situr og hugsar, þá má ekkert fara forgörðum; því það væri mikill skaði. Það þolir ekki viðkvæmni og samt má vel vera að það hafi hjartað á rétt- um stað. Maður verður bara að hafa í huga að gott hjartalag er of hvers- dagslegt fyrir séní. Jólin koma. Séníið segir við sjálft sig: „Oh, en leiðin- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.