Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 27

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 27
STÖRF Til að geta lifað heiðarlegu lffi í þessum heimi verður maður að hafa eitt- hvert starf. Það er ekki nóg að gera bara eitthvað. Vinnan þarf að vera af ákveðinni gerð og hún verður að hafa tilgang. Þess vegna velur maður starf. Það gerist þegar ntaður er búinn í skóla en þá verður maður fullorðinn, eða réttara sagt, nú byrjar annar skóli: lífið. Sagt er að lífið sé strangur skóli og það hlýtur að vera satt úr því að það er sagt. Við getum valið þau störf sem við viljum enda væri ekki sanngjamt ef við gætum það ekki. Það eru svo mörg störf sem mig langar í. Og þá er erfitt að velja. Ég hugsa að það sé best að ég velji bara eitthvert starf, kannski það fyrsta sem kemur í hugann, reyni það og hætti þegar ég verð búinn að fá nóg. Hvemig á maður eigin- lega að vita hvernig störfin eru? Ég held að maður verði fyrst að prófa þau sjálfur. Það er ekki hægt að búast við að óreyndar sálir geti tekið einhverja ákvörðun í þessu lífi án þess að verða að athlægi. Það á að vera hlutverk foreldra okkar að finna handa okkur störf. Þeir vita best hvað við getum. Og ef við skyldum geta gert eitthvað annað og meira en þeir töldu er alltaf hægt að söðla um. Það þýðir ekki að maður endi sem söðlari. Nei, við erum sjaldan beitt órétti í þessum efnum. Nú, ég gæti vel hugsað mér að verða skipstjóri. En ég efast um að foreldrar mínir yrðu hrifnir af því. Þeim þykir svo vænt um mig og yrðu mjög hrædd ef þau vissu af mér úti á rúmsjó í of- viðri. Best væri auðvitað að strjúka að heiman. Um miðja nótt, út um gluggann, niður reipi og - bless. Æ nei. Ég þori ekki að fara á bak við for- eldra mína og það er ekkert víst að ég sé gott skipstjóraefni. Mig langar 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.