Frón - 01.04.1943, Page 4

Frón - 01.04.1943, Page 4
66 Jón Helgason Utvarp l’egar loksins náðist ti! útvarps frá Reykjavík var ekki annað þaðan að heyra en Strauss-valsa. Sendist um loftin himinhá hljómflug úr þúsund löndum, ekki eru lítil lætin þá, ljósvakinn renndur göndum. Langfleygir kliSir liSa frá lúSrum og strengjum þöndum, tónflóSsins öldur takast á, tengjast í nýjum blöndum. Heldur er sætur hljómur sá handan af nyrztu ströndum, þar sem þó rymur Rán í þrá rammaukin IjóS á söndum meSan kaldrifjuS Kötlugjá kastar til himins bröndum.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.