Frón - 01.04.1943, Síða 4

Frón - 01.04.1943, Síða 4
66 Jón Helgason Utvarp l’egar loksins náðist ti! útvarps frá Reykjavík var ekki annað þaðan að heyra en Strauss-valsa. Sendist um loftin himinhá hljómflug úr þúsund löndum, ekki eru lítil lætin þá, ljósvakinn renndur göndum. Langfleygir kliSir liSa frá lúSrum og strengjum þöndum, tónflóSsins öldur takast á, tengjast í nýjum blöndum. Heldur er sætur hljómur sá handan af nyrztu ströndum, þar sem þó rymur Rán í þrá rammaukin IjóS á söndum meSan kaldrifjuS Kötlugjá kastar til himins bröndum.

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.