Frón - 01.04.1943, Qupperneq 10

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 10
72 Jakob Benediktsson hafa tvímælalaust opnað hugi þeirra fyrir rómantisku stefnunni og aðdáun hennar á fornöldinni. En foringjar þessarar stefnu voru engu síður í fylkingarbrjósti þeirra sem börðust fyrir auknu frjálsræði í stjórnmálum. En ekki sízt var það afdrifaríkt fyrir íslenzku þjóðina að sá hópur námsmanna, sem hún átti í Höfn á þessum árum, var betur skipaður gáfuðum og einörðum mönnum en ef til vill nokkru sinni fyrr né síðar. Undirbúnings- menntun þeirra að heiman var og miklu betri en áður hafði verið, þvi að Bessastaðaskóli tók fyrri skólum stórum fram aS kennaraliði, þótt ytra fyrirkomulagi hans væri í mörgu ábótavant. II Sá sem fyrstur reiS á vaSiS meSal íslenzkra Hafnarstúdenta var eins og kunnugt er Baldvin Einarsson. ÁriS 1829 hóf hann útgáfu Ármanns á Alþingi og hélt honum áfram í 4 ár og samdi hann að mestu leyti sjálfur. Fyrstu þrir árgangar Armanns koma ekki beinlínis því efni viS sem hér ræSir um, aS öSru leyti en því aS þar kemur ljóst fram, aS Baldvin heldur áfram þeirri fræðslu- og vakningarstarfsemi sem Eggert Ólafsson og sam- herjar hans hófu á 18. öld. En blærinn er nýr á kenningum Baldvins og þjóSlegri en tiðkaSist í fræSsluritum 18. aldar manna, og í frásögnum hans af frelsisstríði Grikkja og öSrum frelsishreyfingum i Evrópu leynir sér ekki hverjir eiga samúS hans í stjórnmálum. En áSur en fjórSi árgangur Ármanns kom út höfSu gerzt þau tiSindi í Danmörku sem komu Baldvini til aS blása til atlögu á nýjum vettvangi. ViS friSarsamningana í Wien 1815 hafSi FriSrik VI lofaS þegnum sínum á Holtsetalandi fulltrúa- þingi eins og öSrum ríkjum þýzka sambandsins. En þrátt fyrir ýmsar umleitanir dró hann stöSugt aS efna loforS sitt, sjálfsagt meSfram af því aS hann hefur búizt viS aS erfitt yrSi aS neita Dönum um þessi réttindi, ef Iloltsetar fengju þau. Þegar frelsisöldur júlíbyltingarinnar bárust til Danmerkur ritaSi maSur nokkur af Holtsetalandi, aS nafni Uve Lornsen, bækling um þetta mál og minnti konung eindregiS á loforSiS. Hann var þar svo berorSur, aS konungur lét hann sæta refsingum fyrir, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.