Frón - 01.04.1943, Qupperneq 12

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 12
74 Jakob Benediktsson hvern mun hafa íslenzkan fulltrúa á þingi Eydana í Hróarskeldu. ASalefni ritgerðarinnar birti Baldvin síðan á íslenzku i 4. árgangi Ármanns sem kom út sama voriö og danski bæklingurinn. í Ármanni bætir Baldvin því við frumritið, að hann tekur það skýrt fram að hann telji þingbundna konungsstjórn ekki æskilega, og þykir reynslan hafa sýnt galla hennar í þeim löndum sem hún hafi verið við höfð. Má af þessu glöggt marka að Baldvin var ekki laus við oftrú 18. aldarinnar á ágæti ein- valdsstjórnar. En breytingu tíðarandans á þessum árum má bezt sjá af því, aS aSeins níu árum síSar lýsir annar þrítugur Islendingur, Jón SigurSsson, fylgi sinu viS þingbundna konungs- stjórn jafn eindregiS og Baldvin hafSi lagzt á móti henni. Um voriS 1832 komu svör íslenzkra embættismanna viS fyrirspurn kansellísins. Krieger stiftamtmaSur hafði leitaS álits helztu embættismanna í suSuramtinu, og hiS sama hafSi Grímur Jónsson gert í norSur- og austuramtinu, en Bjarni Eorsteinsson hafði engan spurt í sínu amti, og bar þvi viS aS tími hefSi ekki unnizt til, en hitt mun hafa ráSiS eins miklu, aS hann hafSi lítinn áhuga á málinu. En nú komu greinilega í ljós þau missmíði á íslenzku stjómarfyrirkomulagi sem áSur var drepiS á. Em- bættismennirnir áttu engan kost á aS bera saman ráS sin um þetta vandamál, og svörin urSu því aS vonum harla sundurleit og tillögurnar margvíslegar. Ymsir embættismenn vildu þó hafa ráSgjafarþing í landinu sjálfu; merkastir þeirra voru þeir Bjarni Thorarensen og Grímur amtmaSur Jónsson. Bjarni skrifaSi rækilegustu greinargerðina úr þeim flokki, og var aS mestu sammála Baldvini Einarssyni, en vildi þó hafa fulltrúa á þingi Eydana í Hróarskeldu, sem áSur var sagt. Þess má og geta að Grímur amtmaSur vildi hafa þingið í Reykjavík, og bryddir hér þegar á því deiluefni sem siðar var svo mikiS um þjarkaS. En í hópi þeirra manna sem ekkert þing vildu hafa á íslandi voru margir þeirra embættismanna sem mest máttu sín hjá stjórninni, fyrst og fremst Krieger stiftamtmaður og Bjarni Eorsteinsson, sem um þær mundir var mest virður i Danmörku allra íslenzkra embættismanna. Enda kom þaS fljótt á daginn aS tillögur þeirra máttu sín meir en hinna. í nefnd þá sem sett var í Danmörku til að fjalla um máliS skipaSi konungur Finn Magnússon prófessor og Moltke greifa, sem veriS hafði stift- amtmaður á íslandi, fyrir hönd íslendinga. I’ó aS Finnur mælti eindregiÖ með þingi á íslandi, kom það fyrir ekki, niðurstaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.