Frón - 01.04.1943, Qupperneq 48
110
Hermann Einarsson
hafa leitaS niður er fjöldi þeirra mestur, vegna þess aS rándýr
djúpanna hafa enn ekki náS aS þynna verulega hópinn. Á þessu
skeiSi eru þessvegna mestar líkur til aS kynin hittist eSa aS
hængurinn geti þefaS sér upp maka. Eru þeffæri hængsins
sérlega útbúin til þess. Nái hængur og hrygna saman skilja þau
til vonar og vara ekki samvistir upp frá því, en svilfiskurinn
vex og þroskast á kostnaS hrygnunnar, og verSa bæSi kynin
7. mynd. Tvær þeirra sædyflategunda sem »Dana«-leiðangurinn veiddi.
Til vinstri Linophryne argyresca með einum dverghæng. Til Hægri
Edriolychnus schmidti með þremur dverghængum.
samtímis kynþroska. Á sömu hrygnu geta þrír eSa jafnvel fjórir
hængar veriS fastgrónir eins og sést á myndum þeim er fylgja
þessu máli.
önnur spurning, sem alls ekki er hægt aS svara til hlitar
ennþá, er sú, hvernig næringu djúpsævisdýra sé háttaS. Þær
tvær skepnur sem nefndar hafa veriS eru mjög ólíkar í því
efni, þó aS báSar séu þær rándýr, og endurspegla lífskjörin sín
á hvorn hátt. Risakolkrabhinn vinnur á fjarlægSunum meS sund-
þrótti, hann eltir bráSina uppi; sædyflin fá sitt aftur á móti
meS sérstakri biSlund; þau bíSa meS færi sitt og agn, uggageisl-
ann og ljóstæki hans og lokka bráSina til sin. Kjaftur sædyfl-
anna er þannig búinn aS lítil hætta er á þvi aS þau sleppi
bráS, sem þau cinu sinni hafa náS í. Tennurnar eru nefnilega
afturbeygjanlegar og verka eins og agnhald á öngli. Pví meira
sem bráSin streitist á móti, því dýpra sökkva tennurnar í hold
hennar. Ætla má aS langt HSi milli máltíSa hjá þessum fiskum,
en þegar þeir komast í færi ráSast þeir líka til atlögu þó aS bráSin
sé töluvert stærri en þeir sjálfir. »Michael Sars«-leiSangur-