Frón - 01.04.1943, Síða 54

Frón - 01.04.1943, Síða 54
116 Magnús Kjartansson sonar um íslenzkar rímur sem ortar eru fyrir 1600. l5ar er gerS grein fyrir máli og stíl rímnanna, talinn upp hver einstakur rímnaflokkur, efni hans og uppruni og sagt frá þeim rímna- skáldum sem kunn eru. Er þetta mikiö verk, því að fjöldi rímna er til frá þessum tima þó aS fyrst taki út yfir eftir 1600. Jakob Benediktsson hefur samiS rit um Gísla Magnússon, Visa Gísla, sem uppi var á 17. öld. Hann var af einni helztu höfS- ingjaætt landsins, fékk góSa menntun og kynntist erlendum þjóSum og varS síSar sýslumaSur í Rangárvallasýslu og mikill höfSingi. Sökum menntunar sinnar sá hann betur en aSrir hörmungarástand þjóSarinnar og þó einkum þaS sem viS kom íslenzkum höfSingjum, sem þá urSu aS Iúta í lægra haldi fyrir dönskum einokunarkaupmönnum. Hann kom fram meS ýmsar umbótatillögur um eflingu islenzkra höfSingjaætta og nýbreytni í verzlunar og atvinnumálum og eru þær allar prentaSar í fyrsta skipti í þessari bók; má úr tillögum hans lesa mikinn fróSleik um 17. öldina. Gísli lagSi mikla stund á grasafræSi og efnafræSi og gerSi meSal annars tilraunir til þess aS rækta nýjar jurtir og til brennisteins og saltvinnslu í allstórum stíl. En áhugi hans bar lítinn árangur, til þess var kaupmannavaldiS of sterkt, og sýnir ævisaga hans hversu lítils jafnvel merkustu höfSingjar landsins máttu sín á 17. öld gagnvart hinu crlenda valdi. SíSasta bindi Safns kom út í fyrra og hefur aS geyma kafla úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Eru kaflarnir valdir og gefnir út af Jóni Helgasyni. Brynjólfur biskup hefur veriS ötull viS bréfaskriftir eins og annaS, því aS í handritum eru til um 7000 bls. af bréfum hans, og er þó þriÖjungur þeirra týndur. í bókinni er því aSeins lítiÖ úrval af bréfum biskupsins, en hún mun þó hafa aS geyma eitt þaS langmerkasta bréfasafn sem út hefur veriö gefiS á íslenzku. Er þangaS ekki aöeins aS sækja mjög mikinn fróöleik um 17. öldina, heldur lýsa bréfin einnig greinilega persónu Brynjólfs biskups og viShorfum hans til manna og málefna. Bréfin varpa og skæru ljósi á ýmsa óþekkta alþýöumenn, sýna örlög þeirra og ýms atvik bæSi spaugileg og alvarleg og hljóta því aS vera Ijúfur lestur hverjum þeim sem vill kynnast sögu Islands og skynja andrúmsloft horfinnar aldar. MeS hverju bréfi eru rækilegar skýringar, svo aS lesturinn er auSveldur hverjum manni. Auk þessara vísindarita eru í Safni ævisaga Árna Magnús- sonar rituS af Finni Jónssyni og sjálfsævisögur þeirra Finns

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.