Frón - 01.04.1943, Qupperneq 55

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 55
l'tgáfustarfsemi FræSafélagsins 117 Jónssonar og Porvalds "Thoroddscns. Porvaldi Thoroddsen entist ekki aldur til aS ljúka ævisögu sinni, en þaS af henni sem hann lauk hefur aS geyma marga fróSlega og skemmtilega kafla; einkum eru kaflarnir um uppvaxtarár hans og dvöl í latínu- skólanum í Reykjavík og námsárin í Kaupmannahöfn mjög læsilegir. Utan Safns hefur féiagiS gefiS út endurminningar Páls MelsteSs og bréf hans til Jóns SigurSssonar. Af öSrum ritum utan Safns má einkum nefna Píslarsögu Jóns Magnússonar sem gefin var út af Sigfúsi Blöndal. PaS er afarmerkilegt og einstætt rit um galdraofsóknir 17. aldar, skrifaS af taugaveikluSum og móSur- sjúkum presti, sem kom því til leiSar meS ofsóknum sínum aS tveir feSgar voru brenndir fyrir galdra. Enn fremur má nefna útgáfur Finns Jónssonar á Passíusálmunum, sem prentaSir eru eftir eiginhandarriti Hallgrims Péturssonar, og íslenzku máls- háttasafni. MálsháttasafniS er bók sem gaman er aS blaSa í. Hún hefur aS geyma sérkennilega hliS á íslenzkri alþýSumenningu, spakmælin og hnyttiyrSin sem þjóSin hefur skapaS og geymt öld fram af öld. Sumt eru gamlir kunningjar en meiri hlutinn mun vera flestum ókunnur, því aS málshættir virSast nú vera aS deyja út hjá seinustu kynslóSum. AS lokum er sérstök ástæSa til aS benda á útgáfu Jóns Helgasonar á kvæSum Bjarna Thoraren- sens, því aS hún sker sig úr flestum öSrum útgáfum á kvæSum skálda 19. aldar fyrir sakir nákvæmni og vandaSs frágangs. Hún er fullkomlega vísindaleg, kvæSin eru prentuS eftir handritum höfundarins þar sem þaS hefur veriS hægt, og hverju kvæSi fylgja ýtarlegar skýringar og athugasemdir um handrit hvers kvæSis, geymd þeirra og skyldleik, aldur kvæSisins, tildrög o. þ. h. Utgáfunni fylgir ævisaga skáldsins. Væri mikil nauSsyn aS kvæSi fleiri síSari tíma skálda væru krufin til mergjar á þennan hátt. Pó aS flestar bækur FræSafélagsins og þær merkustu þeirra séu heimildarit og vísindarit, eru þær þó langflestar þannig skrifaSar aS hverjum manni er kleift aS lesa þær sér til skemmt- unar og mikils fróSleiks án nokkurrar sérþekkingar. Ef sá áhugi á íslenzkum málum sem nú virSist vaknaSur meSal ýmsra ís- lendinga hér á sér djúpar rætur, ætti hann aS verSa þeim hvatning til aS kynna sér menningu og sögu liSinna alda; þaS hlýtur jafnan aS vera grundvöllur sannrar þjóSrækni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.