Frón - 01.04.1943, Side 63

Frón - 01.04.1943, Side 63
Orðabelgur 125 risu menn á fætur og sungu þjóðsönginn. Formaður félagsins og stjórnandi samkomunnar Helgi Bcrgs minntist heiSursfélaga, Sveins Björnssonar ríkisstjóra, Sigfúsar Blöndals og Gunnars Gunnarssonar skálds, svo og þriggja manna annarra er félagiS og stúdentar stæSi í mikilli þakkarskuld viS, þeirra nafnanna Jóns Krabbe sendifulltrúa, Jóns Sveinbjörnssonar konungsritara og Jóns Helgasonar prófessors, og lagSi til aS þeir yrSu gerSir heiSursfélagar. Var því tekiS meS dynjandi lófaklappi. Konungs- ritari er næstelztur telagsmaSur þeirra er hér dveljast, en gat því miSur sökum veikinda ekki tekiS þátt í afmælisfagnaSinum. GuSmundur Kamban sagSi fram þrjú kvæSi. Eitt þeirra var eftir sjálfan hann og hafSi veriS skírt Vikivaki, en réttu nafni kvaS skáldiS þaS eiga aS heita Tangó, og því til sönnunar flutti hann þaS meS tangó-hrynjandi. Langvarandi lófatak áheyrenda aS framsögninni lokinni sýndi aS þeir kunnu bæSi aS meta list kvæSisins og réttmæti nafnsins. Nú tóku viS margar ræSur. Hinir nýkjörnu heiSursfélagar þökkuSu, og mælti Jón Krabbe á íslenzka tungu, sem hann hafSi jafnan talaS viS móSur sína í æsku. Erlcndur Patursson flutti kveSju frá færeyskum stúdentum, fyrst á islenzku, en síSan á færeysku. GuSni GuSjónsson mælti fyrir minni kvenna og Por- finnur Kristjánsson fyrir minni stúdenta. Pegar hlé varS á, voru stúdentasöngvar sungnir viS raust. PaS var og tíSinda, aS nokkrar ungmeyjar risu á fætur frá borSum og gengu fram, en komu von bráSar inn aftur meS bækur í fangi og afhentu hverjum viSstöddum eintak af minningarriti félagsins. FormaSur þakkaSi gjafir: fundarstjórabjöllu úr silfri frá starfsfólki íslenzka sendi- ráSsins, silfurbikar frá Dansk-íslenzka félaginu og fagra blóma- körfu frá íslendingafélagi. MeSal fjölda heillaskeyta sem lesin voru vakti eitt sérstakan fögnuS: kveSja gamalla Hafnarstúdenta í Reykjavík, sem höfSu einnig haldiS afmæliS hátiSlegt og sendu nú gamla félaginu árnaSaróskir. Mun flestum hafa hlýnaS um lijartarætur viS þetta handtak yfir hin ófæru höf. Eftir þetta var fariS inn í hliSarsalinn, þar sem veitt var kaffi meS pönnukökum og rjóma, og hófst þar hinn léttari ])áttur dagskrárinnar. Nú veittist veizlugestum, flestum í fyrsta sinni á ævinni, sú ánægja aS heyra Jón Helgason flytja ýms skopkvæSi er hann hafSi gert á stúdentsárum sínum, hvert öSru hnyttnara og skemmtilegra. Hjalti Gestsson óg Árni HafstaS sungu Glunta, en síSan hóf Jakob Benediktsson mjög spaugilega

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.