Morgunblaðið - 02.10.2015, Síða 35

Morgunblaðið - 02.10.2015, Síða 35
Morgunblaðið/Sigurður Bogi FRÉTTIR 35Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2015 „Þörfin fyrir marga flugvelli úti á landi hreinlega fjaraði út, vegna betri samgangna á landi og þyrl- urnar hafa að mestu tekið sjúkra- flugið yfir þar sem samgöngur á landi eru enn erfiðar,“ segir Hálf- dán Ingólfsson á Ísafirði. Hálfdán var í áratugi flugmaður hjá Erni og fleiri félögum. Lét af störfum snemma á þessu ári en er þó áfram viðloða flugið. Á löngum ferli var hann mest í Vestfjarðaflugi og er því gjörkunnugur aðstæðum fyrir vestan. oft en nokkrir lendingarstaðir eru á svæðinu og við Látra í Aðalvík er flugbraut, sem bandaríski herinn útbjó fyrir margt löngu. gerðareyri, í Reykjanesi, á Strand- seljum og í Bolungavík. Nú eru allir þessir vellir, utan Reykjaness, komnir af skrá. „Sumstaðar er enn hægt að lenda, ef menn þekkja til staðhátta og eru á flugvélum sem þola hugsanlega mjúka flugbraut. Þá er víða hægt að tylla sér niður í sendnar fjörur, en þá þarf að sýna ýtrustu varkárni því ekki er hægt að lenda í gljúpum sandi sem í annan tíma er eins og fínasta malbik,“ segir Hálfdán sem á afdrep í Fljóta- vík á Hornströndum. Flýgur þangað „Patreksfjarðarflugvöllur var oft erfiður. Stundum stóð norðaustan- áttin beint á völlinn eða strengur úr öðrum áttum og þá gat verið mis- vindasamt og stundum ófært. Bíldudalsvöllur, sem er ekki langt undan, er hins vegar betur stað- settur og oftar fært þangað,“ segir Hálfdán. Eins og fínasta malbik Áður voru flugvellir víða við Ísa- fjarðardjúp, svo sem á Bæjum á Snæfjallaströnd, Melgraseyri, Arn- Víða má lenda ef flugmenn þekkja staðhætti ÞÖRF FYRIR SUMA FLUGVELLI Í DREIFBÝLINU FJARAÐI ÚT Flugmaður Hálfdán Ingólfsson Vest- firðingur hefur verið áratugi í fluginu. Eftir síðari heimsstyrjöld voru útbúnir flugvellir víða um land fyrir sjúkraflug og nauðlend- ingar. Með betri fjarskiptum og leiðsögutækjum og af fleiri ástæðum var ekki lengur þörf fyrir þá. Þessir vellir voru víða, svo sem við Skálmarnes í Aust- ur-Barðastrandarsýslu, Aðalvík á Hornströndum og í Flatey á Skjálfanda. Á sínum tíma voru flugvellir við Hrauneyjafoss og fleiri virkj- anir meðan á framkvæmdum þar stóð. Einnig lét Land- græðsla ríkisins útbúa flugvelli á nokkrum stöðum meðan flug- vélar voru notaðar við áburðar- dreifingu, svo sem í Gunnars- holti og við lón Blönduvirkjunar. Jafnframt eru dæmi um mann- virki sem voru notuð í fá ár, svo sem herflugvelli á Garðskaga og Kaldaðarnesi í Flóa, skammt neðan við Selfoss. Sá völlur var útbúinn árið 1940 og var í notk- un þrjú til fjögur ár eftir það, en þá fluttist starfsemi flugherj- anna á Íslandi til Reykjavíkur. Áburður og hernaður SUMIR FLUGVELLIR AÐEINS SKAMMAN TÍMA Í NOTKUN Dreifing Fyllt á áburðarvélina Pál Sveinsson. Mynd frá 1995. Samgöngur Ernir held- ur uppi áætlunarflugi til nokkurra staða á land- inu. Sú starfsemi er íbú- um mikilvæg og segja má að flugvellirnir séu lífæð byggðanna. VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA… ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ VÖRUM FRÁ NEUTRAL …fyrir heimilið, fjölskylduna og þig. Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni. Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is ÍS L E N SK A SI A .I S N A T 71 68 2 02 /1 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.