Morgunblaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 29
FRÉTTIR 29Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2015 Birkifræjum var í síðustu viku safn- að af úrvalstrjám í Húsadal í Þórs- mörk og Foldum ofan Húsadals. Einnig var safnað greinum til á- græðslu sem nota á til undaneldis við frærækt í fræhúsi. Í leiðangr- inum fannst birkitré sem heita mátti að væri gallalaust, einstofna og næstum með „fullkomið“ vaxtar- form, að því er greint er frá á vef Skógræktarinnar. Farið var í Húsadal og Foldir of- an Húsadals en þar má finna miklar breiður af ungbirki sem sprottið hefur upp af fræi á síðustu áratug- um. Inni á milli í skóginum má finna beinvaxnar, hvítstofna bjarkir þar sem greinahorn er nokkuð gleitt, jafnvel með slútandi greinar. Oft eru þessi tré hávaxnari en nágrann- ar þeirra sem bendir til að þau vaxi hraðar. Einstofna og næstum fullkomið Eitt af trjánum, sem leiðangurs- menn, þeir Hreinn Óskarsson skóg- arvörður á Suðurlandi og Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur, rákust á skar sig nokkuð úr í vaxt- arlagi og greinabyggingu. Heita mátti að það væri gallalaust, ein- stofna og næstum „fullkomið“ í lag- inu. Það var um fjórir metrar á hæð en varla nema 12-14 ára gamalt sem ber vott um mikinn vaxtar- þrótt. aij@mbl.is Er hin full- komna björk fundin?  Fræjum úrvalstrjáa safnað í Þórsmörk Ljósmynd/Hreinn Óskarsson Fallegt birkitré 12-14 ára gamalt, þráðbeint og fjórir metrar á hæð. Nýjar reglur um hænsnahald í þéttbýli í Mosfellsbæ, utan skipu- lagðra landbúnaðarsvæða, hafa verið samþykktar í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þar kemur fram að leyfishafa sé heimilt að halda allt að sex hænur í þéttbýli en ekki fáist leyfi til að halda hana. Kvartað hefur verið nokkrum sinnum undan hávaða frá hönunum á Suður-Reykjum 3 sem eru rétt handan Varmár. Það er þó lögbýli og í dreifbýli og nær því samþykktin ekki til býlisins. Leyfið er veitt til fimm ára í senn, og þar eru gerðar kröfur um aðbúnað og að tekið sé tillit til nágranna varðandi staðsetningu og umhirðu hænsnanna. Kemur fram í reglunum að þrífa þurfi hænsnabúrið einu sinni í viku og að það skuli myrkvað frá 21.00- 07.00. Áður voru engar sértækar regl- ur þar sem litið var á hænsnahald í tómstundaskyni heldur aðeins reglur um búfjárhald í Mos- fellsbæ. Nágrannar hananna tveggja á Suður-Reykjum 3 hafa lengi kvartað undan hávaða frá þeim. Suður-Reykir eru lögbýli, en þau hafa ákveðinn rétt fram yfir íbúa í almennum íbúðarhúsum. Kristján Ingi Jónsson á Suður- Reykjum segir hanana ekki á förum. „Ég bý á lögbýli og í dreifbýli þannig að þessar reglur ná ekki yfir okkur. Þessir hanar eru ekk- ert að fara,“ segir Kristján ákveð- inn, staðráðinn í því að njóta fagurgalans að morgni áfram. Haninn mun gala áfram Morgunblaðið/Styrmir Kári Hani Mörgum finnst ljúft að vakna við hanagal en ekki öllum.  Nýjar reglur um hænsnahald í þéttbýli í Mosfellsbæ INNRÉTTINGUM &RAFTÆKJUM FRÍFORMER15ÁRAOGAFÞVÍ TILEFNI ÞÁBJÓÐUMVIÐ 15%AFSLÁTTAF INNRÉTTINGUMOGRAFTÆKJUMÚTNÓVEMBER - 2015 - Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is 15ÁRA STOFNAÐ2000 Opið: Mán. til föstudaga kl. 09 til 18 Laugardaga kl. 11 til 15 15% NÚERRÉTTI TÍMINNTILAÐGERA GÓÐKAUP 15ÁRAAFMÆLISTILBOÐÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.