Morgunblaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2015
Í tilefni af útgáfu bókarinnar The
Leyline Project eftir listamennina
Ulrika Sparre og Steingrím Ey-
fjörð heldur Listasafn Reykjavíkur
útgáfuhóf í Hafnarhúsi í dag kl.
18.
Bókin kemur út í tengslum við
samnefnt verkefni listamannanna
sem fór fram í Hafnarhúsi árið
2012 og var hluti af sýningarverk-
efninu „Sjálfstætt fólk“.
Guðlaugur Kristinn Óttarsson og
Áki Ásgeirsson verða með tónlist-
aruppákomu í tengslum við útgáf-
una. Bókin er gefin út af Art and
Theory Publishing í Stokkhólmi.
Ljósmynd/Fredrik Sweger
Samstarf Myndlistarmennirnir Steingrímur Eyfjörð og Ulrika Sparre.
Útgáfu The Leyline Project fagnað
Farvegir vatns nefnist sýning á
verkum systranna Ingileifar, Ás-
laugar og Sigrúnar Thorlacius sem
opnuð verður klukkan 17 í dag í
Galleríi Gróttu á Eiðistorgi. Í verk-
um sínum velta þær fyrir sér áhrif-
um vatns út frá fagurfræðilegu
sjónarmiði, nýtingu þess og krafti.
Ingileif, sem lést langt fyrir aldur
fram árið 2010, og Áslaug eiga fjöl-
margar sýningar að baki en Sigrún
sýnir hér í fyrsta sinn opinberlega
eftir útskrift frá Listaháskóla Ís-
lands í fyrra þar sem hún vakti at-
hygli á því hvernig sveppir geta
unnið eitur úr jarðvegi. Sýningin
stendur til 4. desember.
Þrjár systur Ingileif, Áslaug og Sigrún
Thorlacius ungar að árum.
Farvegir vatns í Galleríi Gróttu
Everest 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Legend 16
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Pan
Munaðarleysingi ferðast til
Hvergilands og uppgötvar
örlög sín, að verða hetjan
Pétur Pan. Bönnuð yngri en
7 ára.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30
Jem and the
Holograms Smábæjarstúlkan Jerrica Jem
Benton stofnar hljómsveit
með systur sinni og tveimur
vinkonum og slær í gegn.
Metacritic 44/100
IMDb 3,2/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Burnt 12
Kokkurinn Adam Jones er
einn af villingum Parísar-
borgar og skeytir ekki um
neitt nema spennuna við að
skapa nýjar bragðsprengjur.
Metacritic 38/100
IMDb 6,9/10
Háskólabíó 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.50
Klovn Forever 14
Casper flytur til Los Angeles
til að eltast við frekari frægð
og frama. Frank er ákveðinn
í að vinna vináttu hans á ný
og eltir hann til LA.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Smárabíó 17.45, 20.00
The Martian 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 20.00, 22.50
Black Mass 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sb. Álfabakka 20.00, 22.30
Sicario 16
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00
The Intern Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Dheepan 12
Fyrrverandi hermaður úr
borgarastríðinu á Srí Lanka
reynir að finna sér samastað
í Frakklandi.
Metacritic 78/100
IMDB 7,1/10
Háskólabíó 17.30
The Walk
Saga línudansarans Philippe
Petit, sem gekk á milli Tví-
buraturnanna.
Metacritic 70/100
IMDB 8,0/10
Smárabíó 17.00, 22.20
Crimson Peak 16
Metacritic 69/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 22.30
Fjórir Ballettar
Viscera, Afternoon of a Faun,
Tchaicovsky pas de Deux og
Carmen í einni sýningu.
Háskólabíó 19.15
Hotel
Transylvania 2 IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.00
Smárabíó 15.30
Þrestir 12
Háskólabíó 20.00
Bíó Paradís 22.15
Glænýja testamentið
Guð er andstyggilegur skít-
hæll frá Brussel, en dóttir
hans er staðráðin í að koma
hlutunum í lag. Myndin er
ekki við hæfi yngri en 9 ára.
Bíó Paradís 20.00
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Á stríðsárunum fór allt á
annan endann í íslensku
samfélagi vegna samskipta
kvenna við setuliðið.
Bíó Paradís 18.00
Macbeth
Bíó Paradís 17.45, 20.00,
22.15
Harðjaxl (Mocny czł-
owiek / Strong Man)
Kvikmyndin er byggð á
skáldsögu Stanislaw Przy-
byszewski og einkennist af
fallegri myndatöku, áhrifa-
ríkri klippingu og góðri
frammistöðu leikara.
Apparat-Organ-Quartet-by-
Rúnar-Sigurður-Sig-
urjónsson Kvikmyndin verð-
ur sýnd undir lifandi undir-
leik Apparat Organ Quartet,
sem munu flytja frumsamda
tónlist í þetta eina skipti og
því er um einstakann við-
burð að ræða.
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Njósnari hennar hátignar, James Bond, uppgötvar dul-
kóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð illra
samtaka, Spectre.
Morgnblaðið bbbbn
Metacritic 63/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 17.00, 19.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 18.00, 19.30, 21.15,
22.35
Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.50, 20.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10
Smárabíó 16.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00,
22.00, 23.00, 23.00
Háskólabíó 18.00, 19.00, 21.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 21.00, 22.40
SPECTRE 12
Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem
drap nornadrottninguna á miðöldum.
Metacritic 36/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka
17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni
22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
The Last Witch Hunter 12
Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu
þegar þeir reyna að bjarga bænum sínum frá uppvakningafaraldri.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
17.50, 20.00, 20.00, 22.10,
22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Scouts Guide to the
Zombie Apocalypse 16
STÓRAR
STELPUR
tískuvöruverslun
Hverfisgötu 105
www.storarstelpur.is
Munið bílastæði
á bak við hús
Við erum á facebook
Laugavegur 59, 2. hæð • Sími 551 8258 • storkurinn.is
Opið:
Mán.-F
ös.
11-18
Lau. 12
-16
Við
eigum
líka
tiltölurnar